Færslur fyrir júlí, 2014

Sunnudagur 20.07 2014 - 20:46

Landsbyggðin

Undanfarnar vikur hef ég átt því láni að fagna að fara hring eftir hring í kringum landið sem leiðsögumaður með þýska ferðamenn. Auðvitað er alltaf jafn yndislegt að dást að náttúru landins í öllum sínum tilbrigðum og gildir þá einu hvort það rignir eldi eða brennisteini eða hvort sólin og góða veðrið leikur við mann. […]

Fimmtudagur 03.07 2014 - 07:42

Rakkamítill, lúpínan, grjótkrabbi, makríll o.fl.

Í gær var það árásargjarn humar frá Evrópu, í fyrradag skógarmítill og í dag rakkamítill, blóðsuguskordýr frá Bandaríkjunum, að ógleymdri ertuyglunni. Nú þegar erum við fórnarlömb grjótkrabba frá Ameríku og makrílsins frá Evrópu. Á flóru Íslands ræðst síðan lúpínan og skógarkerfillinn. Landinu, miðunum og lofthelginni þarf að loka, því auk fyrrnefndra dæma hefur margbent verið […]

Höfundur