Færslur fyrir ágúst, 2014

Föstudagur 22.08 2014 - 09:43

RÚV og menningarhlutverkið

Það mega ekki nokkur börn eða unglingar spila landsleik í útlöndum og það er bein útsending í sjónvarpinu á viðburðinum. Nú leikur flaggskip íslenskrar tónlistarmenningar, Sinfóníuhljómsveit Íslands, á Proms-tónlistarhátíð Breska útvarpsins, þ.á.m. verk eftir íslenska höfunda, og þessi merki tónlistarviðburður er einungis fluttur í útvarpinu. Sömu sögu var að segja þegar Harpan var opnuð á […]

Föstudagur 15.08 2014 - 20:19

Norður-kóresk stjórnsýslutragedía

Maður veit hreinlega ekki hvort maður á að hlæja eða gráta yfir því grátbroslega ástandi, sem ríkir í íslenskri stjórnsýslu um þessar mundir. Af nógu er að taka þegar kemur að yfirlýsingum og vekja þó yfirlýsingar forsætisráðherra mesta athygli og kátínu, þar sem hann m.a. fullyrðir ýmist að 99% kjöts í Bandaríkjunum sé ekólíbakteríumengað sterakjöt, […]

Höfundur