Færslur fyrir september, 2014

Föstudagur 26.09 2014 - 07:18

Hættið bévítans karpinu

Mér leiðist pólitískt karp á borð við það sem Bjarni Benediktsson og Árni Páli Árnason buðu upp á í gær um hagvöxtinn. Staðreynd er að núverandi ríkisstjórn tók við þokkalegu búi frá fyrrverandi ríkisstjórn – allavega miðað við það bú sem þeir tóku við og aðstæður úti í heimi. Staðreynd er að efnahagslífið er að […]

Föstudagur 19.09 2014 - 07:19

Vitræn innflytjendaumræða

Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur enn og aftur hrist upp í fólki og í þetta skipti með afstöðu sinni til innflytjenda. Hannes byrjar í pistli sínum á því að útskýra frjálslynda afstöðu sína gagnvart innflytjendum, sem byggist í raun á frjálsu flæði fjármagns, fólks og vöru. Þarna er Hannes reyndar líklega að tala um fjórfrelsið eða […]

Fimmtudagur 11.09 2014 - 08:37

Vörugjöldin burt – góðar breytingar

Virðisaukaskatturinn, sem er 25,5% og sá næsthæsti í heiminum, var hækkaður á sínum tíma vegna kreppunnar og ég held að flestallt skynsamt fólk hafi litið á það sem tímabundna neyðarráðstöfun, sem fólk sýndi vissan skilning. Hann er nú leiðréttur í 24% þegar borð er fyrir báru. Vissulega hækkar matarskatturinn en með þessu móti er undanþágum […]

Höfundur