Færslur fyrir október, 2014

Sunnudagur 12.10 2014 - 22:16

Davíð, Geir og Lúðvík II. konungur Bæjaralands

Ég þekki nú ekki mikið til Geir Hilmars Haarde, en mínu litlu viðkynni voru þau eðlis að ég er handviss um að þarna var á ferðinni strangheiðarlegur og vandaður stjórnmálamaður. Hann var hins vegar klárlega rangur maður á röngum stað og tók því miður nokkrar mjög rangar ákvarðanir allt of seint og nokkrar afskaplega réttar […]

Fimmtudagur 09.10 2014 - 10:00

Búsáhöld, borðhnífar og annar hættulegur búnaður

Mér sló niður af þessari kvefflensu, sem ég fékk í síðustu viku og hef síðan verið með hálfgerðu óráði vegna svokallaðrar karlmannsflensu (e. Man flu). Það er ekki að sökum að spyrja að það hrundu yfir mig alls kyns sviðsmyndir um ófremdarástand sem hér gæti skapast. Það sem sló mig mest var martröð, þar sem aftur […]

Miðvikudagur 01.10 2014 - 13:25

Evrudraumurinn lifir góðu lífi

Verðbólgan er núna 1,8% og búin að vera undir verðbólgumarkmiði í 8 mánuði, hagvöxtur eðlilegur eða um 3,5%, innlendar og erlendar fjárfestingar eru að komast í eðlilegt horf og atvinnuleysið komið niður í 4,7%. Maður skyldi halda að hægt væri að lækka stýrivexti um nokkur prósent í slíku efnahagsástandi. Vaxtaáþján og verðtrygging lána almennings og […]

Höfundur