Færslur fyrir maí, 2015

Laugardagur 23.05 2015 - 00:04

Balstrode (Peter Grimes) í Hörpu

Mikið ofboðslega áttum við góða sinfóníuhljómsveit, frábæran óperukór og ótrúlegan fjölda góðra einsöngvara, en síðast en ekki síst frábæran hljómsveitarstjóra – þ.e. Daníel Bjarnason – á þessu vel heppnaða  óperukvöldi. Allir söngvarar stóðu sig ágætlega, nema kannski sjálfur Peter Grimes (Stuart Skelton), sem var ekki upp á sitt besta. Auk þess sem Judith Howarth í […]

Þriðjudagur 12.05 2015 - 12:16

ESB aðild Íslands – Þýskaland gefur tóninn

Afstaða ESB er algjörlega ljós hvað aðildarviðræðurnar við sambandið varðar og hefur það komið í ljós nokkrum sinnum. Þessi afstaða var síðan ítrekuð í gær af Michael Roth, Evrópumálaráðherra Þýskalands, stærsta aðildarríkis sambandsins, þar sem hann sagði: „ESB aðild er mál sem Íslendingar verða að ræða innalands. Ísland er lýðræðisríki og þarf sjálft að útkljá […]

Föstudagur 01.05 2015 - 21:30

1. maí – rekum forstjórana og bankastjórana

Ræðumaður á 1. maí hátíðarhöldum á Ingólfstorgi benti á að Íslendingar væru óvenjulega eftirsóttur vinnukraftur í nágrannalöndunum; þykja duglegir, vinnusamir og framleiðni þeirra því væntanlega frekar í hærri kantinum ef eitthvað er. Ræðumaður sagðist ekki skilja kröfu íslenskra bankastjóra eða forstjóra um svipuð laun og í útlöndum, því þessu fólki tækist bara alls ekki að […]

Föstudagur 01.05 2015 - 12:10

Við byggjum landið

  Við erum fólkið sem erfiðar enn; alþýðan fátæka, konur og menn. Bæi við reisum og sækjum á sjó, sveitumst og streitumst við hamar og plóg.   Við erum frjókornin, leyndarmál landsins – landið er vort með hreinan skjöld. Gegnum allt myrkrið við bljúg það bárum, berum það fram á nýja öld.   Jóhannes úr […]

Höfundur