Færslur fyrir september, 2015

Sunnudagur 27.09 2015 - 10:19

Glæsilegur árangur Tollgæslunnar – tollverðir samningslausir

Glæsilegur árangur Tollgæslunnar hér á Íslandi vekur ekki aðeins athygli hér á landi, því erlendir kollegar eru oft furðu lostnir yfir því hversu góðir „veiðimenn“ við erum. Af þessu erum við tollverðir stoltir og ánægðir og vissulega er starfsánægja og stolt starfsmanna mikils virði.   Það skýtur því skökku við að fjármálaráðuneytið semji ekki við […]

Föstudagur 25.09 2015 - 08:47

Hamingja og hreysti ESB svína og kjúklinga

Erum við ekki að borga tvöfalt verð fyrir svína- og kjúklingakjöt af því að dýrin eiga að vera svo heilbrigð og hafa það svo gott á Íslandi – hamingjusömu og frjálsu íslensku svínin og hænurnar? Staðreynd er að meðferð dýra er hér á landi mun verri en innan ESB og hefur Sambandið verið í fararbroddi […]

Föstudagur 18.09 2015 - 20:40

Sníkjudýrið bogfrymill – verðfall á íslenskum landbúnaðarafurðum

Það er sannkallað gleðiefni að Icesave málinu sé lokið og líklega megum að einhverju leyti þakka þetta staðfestu forsætisráðherra okkar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Þá má segja að krafa hans um að erlendir kröfuhafar setji okkur ekki í skuldafangelsi næstu áratugina sé að ganga eftir. Hins vegar virðist forsætisráðherra hafa skipt um skoðun hvað innflutning á hráu […]

Höfundur