Færslur fyrir nóvember, 2015

Mánudagur 02.11 2015 - 13:08

Handónýtur gjaldmiðill bjargaði Íslandi

Það er rétt hjá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni að íslenska krónan bjargaði okkur, en það var þó aðallega vegna þess hversu hræðilegur gjaldmiðill krónan er, þ.e. það vill ekki nokkur lifandi hræða sjá hana nema blessaður mörlandinn og þeir útlendingar sem hafa þvælst hingað. Skuldir okkar voru afskrifaðar haustið 2008 af því að Deutsche Bank og […]

Sunnudagur 01.11 2015 - 10:24

Erlenda stjórnendur til að stýra atvinnulífinu

Nú flytjum við inn erlenda lífeindafræðinga af því þeir eiga að vera hæfari en þeir íslensku. Gott og vel, en hvernig lítur þetta út með aðra starfsmenn hér á landi. Framleiðni er léleg í mörgum atvinnugreinum á Íslandi, eftir því sem Samtök atvinnulífsins o.fl. halda fram. Af þessum sökum er erfitt um vik að greiða […]

Höfundur