Færslur fyrir desember, 2015

Miðvikudagur 30.12 2015 - 01:49

ESB – 3 milljónir flóttamanna á næsta ári

Það kom 1 milljón flóttamanna til Evrópusambandsins á þessu ári og vafalaust búið að koma þeim flestum í sæmilegt skjól, þótt mikið verkefni sé framundan að „integrera“ fólk frá framandi menningarsvæðum, þannig að nýbúarnir aðlagist vel okkar menningu. Mín spá er að á næsta ári komi 3 milljónir flóttamanna til Evrópu og spurning verður, hvernig […]

Sunnudagur 27.12 2015 - 14:23

Af þjóðernissinnum og heilögum stríðsmönnum

Ekki er ég hætishót hrifinn af hægri sinnuðum þjóðernissinnum á borð við flokk Le Pen, Pegida, Gullinni dögun, Sönnum Finnum, Svíþjóðardemókrötum – eða hvað þeir nú allir heita þessir nýfasistaflokkar. Reyndar eru þessi öfgaöfl sem betur fer langt frá því að ná völdum á Vesturlöndum. En að halda því fram þessir þjóðernissinnuðu vitleysingar séu hættulegri venjulegu […]

Sunnudagur 20.12 2015 - 10:37

Látið veiku börnin koma til Íslands…

Björn Bjarnason hefur lög að mæla í þessu Albanamáli. Satt best að segja er synd að ekki virðist lengur vera einn einasti þingmaður í Sjálfstæðis- eða Framsóknarflokki, sem þorir að standa í lappirnar í erfiðum málum. Nei, landinu er stjórnað af móðursjúku og vinstri sinnuðu fjölmiðlafólki og fylgismönnum þeirra. Það er ekki gott að hafa […]

Föstudagur 18.12 2015 - 05:16

Sameiningar ríkisstofnana – góðar eða slæmar?

Sameiningar ríkisstofnana geta svo sannarlega verið réttlætanlegar, ef rétt er farið að hlutunum og ef slík sameining styrkir stofnanir en veikir þær ekki. Viðskiptaráð og sumir þingmenn tala um að Ísland sé lítið land og því nauðsynlegt að spara eins og hægt er, t.d. með því að spara í yfirstjórn embætta og þá sérstaklega þeirra […]

Sunnudagur 13.12 2015 - 23:49

Popúlismi er til bæði til hægri og vinstri

Það er til góða fólks vinstri popúlismi og svo er til vonda fólks hægri popúlismi. Að bjóða hingað til lands öllum foreldrum í heiminum með langveik börn er góða fólks vinstri popúlismi, sem hlýtur að leiða til katastrófu fyrir alla. Að synja stríðshrjáðum flóttamönnum frá Sýrlandi – hvort sem þeir eru múslimar eða kristnir – […]

Föstudagur 11.12 2015 - 08:08

Innflytjendalandið Ísland

Við erum innflytjendaland, hvort sem við sættum okkur við það eður ei. Við þurfum hreinlega á fólki að halda og nú þegar er aftur farið að koma mikið af vinnuafli til landsins frá öðrum löndum EES (ESB), þar sem er atvinnuleysi. Þetta er ágætis blóðblöndun og auðgar menningu okkar. Þessi þróun er bara rétt á byrjunarstigi […]

Miðvikudagur 02.12 2015 - 04:18

Er nóg komið af álverum?

Það er ljóst að þessi hegðun Rio Tinto Alcan – sem flestir óttuðust reyndar þegar þetta fyrirtæki keypti ÍSAL – til þess að sniðganga íslenska kjarasamninga og traðka þannig á réttindum íslenskra launamanna gerir þennan atvinnuveg minna og minna aðlaðandi í augum venjulegra Íslendinga. Þá virðast þessi sömu fyrirtæki nýta sér hverja glufu í skattalögunum […]

Höfundur