Færslur fyrir janúar, 2016

Fimmtudagur 21.01 2016 - 05:51

Austurþýska prestdóttirin og orrustan við ríki ESB

Austurríkismenn tilkynntu í gær að þeir ætluðu að minnka fjölda þeirra flóttamanna, sem þeir ætla að taka við á þessu ári mjög mikið. Hver þjóðin á fætur annarri lokar annaðhvort landamærum sínum eða ætlar að takmarka fjölda flóttamanna, nema hvort tvegga sé. Forseti Þýskalands, Austur-Þjóðverjinn Joachim Gauck, sem er sonur fórnarlambs Gúlag-fangabúðanna í Sovétríkjanum, og […]

Föstudagur 15.01 2016 - 06:58

Þór Saari fyrrverandi þingmaður kallar mig nasista

Það er oft erfitt fyrir fyrrverandi þingmenn að fóta sig sem „venjulega og áhrifalausa borgara“ þegar kjósendur henda þeim út af þingi. Oftast er besta lausnin að veita þessum greyjum einhverja forstöðumannsstöðu eða að senda þá í útlegð sem sendiherra. Í seinni tíð er yfirleitt viðhafður sá siður að fyrrverandi þingmenn fá einhverjar tímabundnar sposlur, […]

Miðvikudagur 13.01 2016 - 06:55

Stjórnlaus flaumur flóttamanna

Fréttastofa RÚV leitar auðvitað til okkar helsta sérfræðings í útlendingamálum, Hermanns Ragnarssonar múrarameistara, sem leiðir fræðileg rök að nauðsyn þess að breyta útlendingalöggjöfinni og þá í átt að meiri glufur og göt séu í henni til að gera alls kyns undanþágur. Þetta er reyndar í samræmi við nýtt frumvarp til útlendingalaga, sem stjórnarandstaðan virðist hafa […]

Miðvikudagur 06.01 2016 - 07:02

Fjölmenningarsamfélag eða vestræna menningu?

Vagga vestrænnar menningar liggur að sögn í Grikklandi og er frá 6-8. öld fyrir Kristburð, en síðar urðu til á þeim grunni Rómversku ríkin tvö, sem stóðu frá árinu 27 fyrir kristburð til ársins 1453. Rómversk-kaþólska ríkið stóð frá 843 til 1806, en þar á eftir og á síðari tímum mynduðust síðan víða þjóðríki, sem flest […]

Mánudagur 04.01 2016 - 07:04

Ávöxtun lífeyrissjóða = Evrópa 4-7% en Ísland 1,7%

Í frétt Kjarnans í gær kom fram að lífeyrissjóðirnir væru að vísu með góða ávöxtun upp á 10% á liðnu ári, en samt stæðu þeir lífeyrissjóðum nágrannalandanna langt að baki. Þetta skiptir launþega auðvitað gífurlegu máli, því ásamt vinnuveitanda eru flestir að greiða þetta 1-1,5 milljónir króna í lífeyrissjóðina á ári og þessir sjóðir eru […]

Sunnudagur 03.01 2016 - 09:18

Öfundsverð staða Íslands

Fyrir síðustu kosningar lögðu núverandi ríkisstjórnarflokkar mikla áherslu á að þeir væru með eitthvað Plan B til lausnar allra okkar vandamála í stað þess að klára ESB viðræðurnar. Til að sýna sanngirni þá hefur nú ýmislegt færst til betri vegar frá hruni, þótt skuldaniðurfellingin hafi verið bæði minni en upphaflega áætlað og að hluta til […]

Höfundur