Færslur fyrir júní, 2016

Mánudagur 27.06 2016 - 12:50

BREXIT endaleysan

Fullkomlega ljóst er að 50. grein Lissabon sáttmálans gengur einmitt út á það að landið sjálft óski einhliða eftir því að hætta í ESB. Því er fullkomlega eðlilegt að hin ríkin ein og sér samþykki hvernig úrsögnin fer fram en að Bretland sem slíkt hafi lítið um þetta ferli að segja. Hér er ekki um […]

Miðvikudagur 22.06 2016 - 06:55

Svíþjóð: strangari útlendingalöggjöf

Við samþykkjum ný og frjálslynd útlendingalög, þar sem landið er opnað upp á gátt og á meðan samþykkja Svíar – til a.m.k. 50 ára lang frjálslyndasta land í Evrópu gagnvart flóttamönnum – strangari útlendingalöggjöf. Danir hafa fyrir löngu gert sína löggjöf strangari og Norðmenn einnig, en Finnar voru alltaf með ströngustu útlendingalöggjöf á Norðurlöndunum. Önnur […]

Föstudagur 10.06 2016 - 11:04

Reykjavíkurflugvöllur & Landspítalinn

Auðvitað þarf ekki að byggja nýjan flugvöll, heldur aðeins nýja flugstöð á Keflavíkurflugvelli. Nýja flugstöð þarf hvort eð er að reisa í stað þess hróatildurs er nú stendur á Reykjavíkurflugvelli og er landsmönnum öllum til háborinnar skammar. Algjört bruðl er fyrir 320.000 manna þjóð að halda uppi tveimur flugvöllum í 40 km fjarlægð hvor frá […]

Föstudagur 03.06 2016 - 22:03

Er forsetinn trúður

Það er morgunljóst að breyta þarf fyrirkomulagi forsetakosninga, því það er allsendis óhæft að fólk sem er í besta falli athyglissjúkt, en í versta falli á við geðræn vandamál að stríða, komist alla leið í beina útsendingu hjá RÚV. Þessi þáttur er í raun til háborinnar skammar fyrir RÚV, sem við öll erum þó skyldug […]

Höfundur