Færslur fyrir september, 2016

Föstudagur 23.09 2016 - 07:47

Lygar ráðamanna: Regla en ekki undantekning

Viljum við Íslendingar að fólk stjórni landinu okkar, sem lýgur upp í opið geðið á okkur og það ítrekað? Bjarni Benediktsson um ESB kosningu: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson um Wintris málið:

Fimmtudagur 22.09 2016 - 07:47

Hegðun ósamboðin virðingu og stöðu viðkomandi

Ummæli þingmanns um háttsetta embættismenn og fleiri, þar sem þeir voru svívirtir og rógi bornir, en voru aðeins að sinna skyldu sinni fyrir land og þjóð á erfiðustu og dekkstu tímum sem þessi þjóð hefur nokkru sinni upplifað og það í umboði og á ábyrgð stjórnmálamanna, eru að sjálfsögðu jafnframt ekki samboðin virðingu og stöðu […]

Miðvikudagur 21.09 2016 - 07:38

Breytinga er þörf – burt með afturhaldsöflin

Fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af einkaframtakinu, þegar kemur að því að byggja hótel, útvega bílaleigubíla og sjá fólki fyrir afþreyingu. Það hefur sýnt sig á liðnum árum að „bísnissinn“ aðlagast og er ótrúlega sveigjanlegur og kraftmikill þegar kemur að því að byggja upp innviði fyrir aukinn fjölda ferðamanna. Þessi fjölgun hefur á liðnum árum […]

Fimmtudagur 01.09 2016 - 07:28

Flóttamannavandinn: Merkel komin í hóp vonda fólksins

Stjórnmálamenn eiga aldrei að haga sér á þann hátt sem Angela Merkel kanslari Þýskalands gerði og láta skynsemina lönd og leið en stjórnast af tilfinningum einum saman. Þetta er reyndar alls ekki einkennandi fyrir Merkel, sem er doktor í eðilsfræði og vann við rannsóknir í langan tíma áður en hún varð stjórnmálamaður. Flóttamannavandi heimsins er af […]

Höfundur