Færslur fyrir október, 2016

Föstudagur 28.10 2016 - 07:25

Viðreisn eða vinstri stjórn

Ég hef talað við a.m.k. á annan tug sjálfstæðis- og framsóknarmanna á undanförnum dögum, sem fallist hafa á þá fullyrðingu mína, að þótt Viðreisn vilji ekki samstarf við Framsókn eða Sjálfstæðisflokkinn, þá sé atkvæði greitt stjórnarflokkunum ekki aðeins dauð og áhrifalaus atkvæði, heldur atkvæði greidd nýrri „vinstri-velferðarstjórn“.  Rök mín eru að núverandi ríkisstjórnarflokkar verða ábyggilega ekki […]

Fimmtudagur 20.10 2016 - 09:46

Davíð & Geir: Fé án hirðis

Það má einu gilda hvort það var Davíð eða Geir, sem tók þá arfavitlaustu ákvörðun á örlagatímum að spreða öllum gjaldeyrisforða landsins (62,5 milljörðum kr.) í fyrirtæki sem var næstum gjaldþrota og tóku að auki við ótraustu veði fyrir láninu á meðan þeir höfðu engar áhyggjur af því að hvernig við ættum að fjármagna kaup […]

Þriðjudagur 18.10 2016 - 06:43

Viðreisn – Píratar: kerfisbreytingarflokkarnir

Auðvitað þarf að gera hér kerfisbreytingar til að koma í veg fyrir spillingu, sem hefur verið landlæg frá aðla öðli, þótt enginn hafi þorað að viðurkenna það. Þjóðin áttaði sig vel á þessu stuttu eftir hrun og við tók mjög skapandi tími, þar sem samin var ný og betri stjórnarskrá og ýmsar aðrar breytingar voru […]

Föstudagur 14.10 2016 - 21:37

Sjálfstæðisflokkurinn og opinberir starfsmenn

Ég hef aldrei skilið af hverju Sjálfstæðisflokknum er svona illa við opinbera starfsmenn, sbr. að nær allar launadeilur þessarar ríkisstjórnar enduðu eftir langa þrætu fyrir dómstólum. Eitt sinn átti Sjálfstæðisflokkurinn stórt bakland hjá starfsmönnum Reykjavíkurborgar og hjá ríkinu. Hugsanlega er þessari „frjálshyggjulínu“ um að kenna, að þessi stjórnmálaflokkur, sem eitt sinn var með um og […]

Höfundur