Færslur fyrir nóvember, 2016

Mánudagur 21.11 2016 - 07:38

Gleðiefni: ESB viðræðunar fara aftur af stað

ESB málið verður fyrst útkljáð með því að leggja niðurstöður aðildarviðræðna Íslands og Evrópusambandins fyrir þjóðina. Góður millileikur og lýðræðislegur er að leyfa þjóðinni að ráða hvort viðræðum verður haldið áfram. Á Alþingi sitja 34 þingmenn VG, Pírata, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar, sem styðja slíka ESB-þjóðaratkvæðisgreiðslu. Því er morgunljóst hver næstu skref eru og […]

Miðvikudagur 09.11 2016 - 09:12

BNA – Örvæntingarfullir hvítir karlmenn

Bandaríkjamenn hafa kosið vitfirring í Hvíta húsið, sorgardagur fyrir heimsbyggðina! Engu að síður er þetta enn ein þörf áminningin fyrir pólitíkina á Vesturlöndum, sem vanmeta reiði miðaldra, hvítra karlmanna og kvenna með byssuna í annarri hendi og biblíuna í hinni, hvort sem þeir eru í Bandaríkjunum eða annarsstaðar á Vesturlöndum. Þetta sýna því miður einnig […]

Fimmtudagur 03.11 2016 - 09:41

Ferðamennirnir og gengið

Auðvitað má krónan ekki styrkjast um of og ég held að gengi í kringum 120 kr. fyrir evruna séu sársaukamörkin. Krónan sem slík hefur að sjálfsögðu rýrnað með verðbólguskotinu 2008-2009 og áframhaldandi verðbólgu og því er okkar „gamla 2007 gengi evrunnar“ upp á 80 kr. líklega ekki langt frá 120 kr. núna. Segja má að […]

Höfundur