Færslur fyrir desember, 2016

Fimmtudagur 29.12 2016 - 09:07

Bjarni Ben: launaleiðrétting en ekki kauphækkanir

Á Íslandi er að fara fram „launaleiðrétting“ og því ekki að ræða um beinar kauphækkanir. Kaupmáttur hrundi í bankakreppunni þegar allt fór hér á hliðina. Líklega hefur kaupmáttartapið verið um 15-20% á árunum 2009-2010, en þessum árum var hagvöxtur -4,7% árið 2009 og -3,6% 2010 og gengið féll um a.m.k. 50% veturinn 2008/2009, auk þess […]

Fimmtudagur 22.12 2016 - 19:04

Við erum öll meira og minna geðveik

Það er mér ljúft og skylt að greina frá því að eftir að ég var greindur með illkynja krabbamein í janúar á þessu ári og um svipað leyti varð ég mjög þunglyndur. Að læknisráði voru mér gefin þunglyndislyf, sem ég tók þar til fyrir um 2 mánuðum síðan. Lyfin voru tekin af mér af því […]

Laugardagur 17.12 2016 - 21:08

Castro og Píratar sammála um jólin

Það var fyrst 1998 sem Fidel Castro aflétti banni við jólunum og var því á undan Pírötum hvað hatur á jólunum varðar. Þeir sem vilja umbylta þjóðfélagsskipan byrja jafnan á „helgum“ hlutum líkt trúarhátíðum, þ.e. Jólum, Páskum og Hvítasunnu. Þannig er hægt að brjóta niður ríkjandi þjóðfélagsskipan án þess að það sé of grunsamlegt. Um […]

Fimmtudagur 15.12 2016 - 22:16

5-7 þúsund flóttamenn á næsta ári

Í lok desember verða þetta líklega um 300 manns, sem sótt hafa um pólitískt hæli í desember (frá og með 1. janúar „alþjóðleg vernd“). Þetta gera 3.600 flóttamenn á ársbasis og fjöldinn hefur stigmagnast á liðnum mánuðum. Með nýrri og enn frjálslegri útlendingalöggjöf, sem Alþingi samþykkti án nokkurar umræðu fyrir skömmu síðan, mun fjöldinn margfaldast og […]

Höfundur