Færslur fyrir janúar, 2017

Föstudagur 20.01 2017 - 18:52

Kjarninn – taglhnýtingur „vinstri velferðarstjórnarinnar“.

Enn einu sinni óskapast Kjarninn yfir „leiðréttingu á forsendubresti“ sem gerð var fyrir rétt rúmum 2 árum síðan. Fyrir einhverjar sakir virðist það vera skoðun ritstjórnar Kjarnans, að ekkert megi gera fyrir venjulegt millitekjufólk eða þá sem þéna aðeins meira í okkar þjóðfélagi. Kjarninn er sennilega þeirrar skoðunar að við eigum einungis að greiða 40-50% […]

Höfundur