Færslur fyrir maí, 2017

Sunnudagur 28.05 2017 - 11:27

Chicago eða Seltjarnarnes – samanburður á launum

Borgarstjórinn í Chicago við Michiganvatn í Illinois fylki í Bandaríkjunum þénar á ári um 216.000 bandarískra dollara eða um 21,5 milljónir íslenskra króna. Íbúar þar í borg eru 2,7 milljónir eða 8 sinnum fleiri en Íslendingar. Bæjarstjórarnir í Kópavogi (33 þúsund íbúar) og Garðabæ (15 þúsund íbúar) og á Seltjarnarnesi (4 þúsund íbúar) þéna á […]

Föstudagur 05.05 2017 - 07:23

Einkavæðingu – kosti og galla – þarf að ræða!

Viðreisn hefur að mínu mati ekkert að gera í þessari ríkisstjórn lengur, nema að flokkurinn sé úlfur í sauðagæru, sem manni er óneitanlega farið að gruna. Reyndar finnst mér minn flokkur, Viðreisn, vera í nær einu og öllu taglhnýtingur Sjálfstæðisflokksins. Stefnan virðist tekin á að halda áfram sömu „ógagnsæju“ einkavinavæðingunni og byrjaði með Borgunarmálinu, en […]

Miðvikudagur 03.05 2017 - 21:04

Námskeið lögreglu í „kærleiksorðræðu“

Í ljósi hatursorðræðunámskeiða lögreglu væri ekki úr vegi að sama stofnun héldi námskeið fyrir almenning um hvað má segja og hvað ekki má segja. Gott væri t.a.m. að setja fram dæmi um hvaða skoðanir eru að mati lögreglu alveg frábært að hafa og allir eru hrifnir af, hvaða skoðanir „ganga svona nokkurn veginn“ og hvaða […]

Miðvikudagur 03.05 2017 - 07:06

Einsdæmi: Stjórnvöld hata atvinnulífið og launþega

Virðisaukaskattur á ferðþjónustuna tvöfaldaður úr 11% í 22%, sem sennilega fer langt með að ganga af þessari stærstu atvinnugrein landsins dauðri og nú á til viðbótar einnig að leggja auðlindagjöld á ferðaþjónustuna og útgerðina, sem berjast í bökkum vegna hás gengis krónunnar. Er ekki kominn tími til að nýtt fólk taki við í brúnni, því […]

Höfundur