Færslur fyrir júní, 2017

Föstudagur 30.06 2017 - 21:21

Seðlabankastjóri og fávísir fréttamenn …

Yfirlýsing seðlabankastjóra um að verja skuli núverandi gengi krónunnar, er einhver stærsta frétt undanfarinna ára, þótt að venju átti sig fávísir íslenskir fjölmiðlamenn ekki á þeirri staðreynd. Sennilega eru yfirlýsingar seðlabankastjóra „of flóknar“ fyrir íslensia fréttamenn, líkt og yfirlýsingar gáfumannsins og stjórnsýslufræðingsins Emmanuel Macron virðast vera. Óskandi væri að a.m.k. RÚV hefði fagmönnum á að […]

Höfundur