Færslur fyrir ágúst, 2017

Föstudagur 18.08 2017 - 16:30

Bændur, sjálfum sér verstir…

Á meðan á aðildarferli Evrópusambandsins og Íslands stóð sem hæst á árunum 2009-2013 fluttum við út til sambandsins um 1.850 tonn af lambakjöti tollalaust með tollkvótum. Áður en Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn slitu viðræðum við sambandið  á ótrúlega dónalegan hátt voru hugmyndir um að Íslendingar gætu flutt út til ESB á sama hátt a.m.k. 4.000 tonn […]

Höfundur