Færslur fyrir september, 2017

Laugardagur 02.09 2017 - 07:43

Íslandsmet: 23 nýir dómarar Sjálfstæðisflokksins

Ótrúlegt tækifæri hefur verið fyrir Sjálfstæðisflokkinn að endurnýja dómarasveit sína á aðeins nokkrum mánuðum. Í fyrri hálfleik voru skipaðir 15 í Landsrétt og núna í þeim seinni 8 í Héraðsdóm, samtals 23 dómarar. Það er mjög mikilvægt fyrir valdaflokk, sem yfirleitt stjórnar landinu, að hafa töglin og hagldirnar á dóms- og framkvæmdavaldinu, sérstaklega þegar fylgið […]

Höfundur