Færslur fyrir nóvember, 2017

Laugardagur 18.11 2017 - 09:41

Næsta ríkisstjórn Íslands

Næsta ríkisstjórn landsins sem hér segir: Vinstri hreyfingin – grænt framboð: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra Lilja Rafney Magnúsdóttir, velferðarráðherra Framsókn: Sigurður Ingi Jóhannsson, utanríkisráðherra Ásmundur Einar Daðason, landbúnaðar og sjávarútvegsráðherra Lilja Alfreðsdóttir, samgöngu- og sveitastjórnaráðherra Sjálfstæðisflokkurinn: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra […]

Þriðjudagur 14.11 2017 - 06:57

Leysum umferðarhnútana á höfuðborgarsvæðinu

Það er einkennandi fyrir íslenska blaðamenn – sem nær allir eru sósíalistar, umhverfissinnar og andsnúnir bílum – að það sé álitið sérstakt vandamál að íbúar höfuðborgarsvæðisins noti bíla en ekki almenningssamgöngur. Ekki er talað við Félag íslenskra bifreiðaeigenda, Bílgreinasambandið eða aðra hagmunagæslumenn þeirra sem aka til vinnu sinnar og annara athafna daglega á bíl, heldur […]

Sunnudagur 12.11 2017 - 11:33

Leiftursókn Suðurnesjamanna

Næsta skref sameininga á Suðurnesjum er væntanlega að Reykjanesbær (Njarðvíkurhverfi, Keflavíkurhverfi, Hafnahverfi) sameinist hinum nýju Sand-Görðum og að auki Vogunum og að á næstu árum verði úr því bæjarfélagi eitt það öflugasta eða jafnvel það öflugasta í landinu öllu með um 40-50 þúsund íbúa; öfluga lestar- og hraðbrautartengingu við höfuðborgina, stærsta vinnustað landsins (Keflavíkurflugvöllur), Bláa […]

Föstudagur 10.11 2017 - 07:40

Ný ríkisstjórn og Víkingahúsdýragarðurinn þeirra

Auðvitað verður fyrsta verk nýrrar bænda- og útgerðarmannaríkisstjórnar Framsóknarflokks, VG og Sjálfstæðisflokks að byggja nýjar fjárréttir við þjóðveginn, endurnýja fjárhús og fjós íslenskra kotbænda og byggja ný sláturhús í öllum landsfjórðungum, fjölga síðan til muna rollum og beljum í landinu og auka niðurgreiðslur til bænda svo um munar. Skattar á útgerðina lækka en minna verður […]

Þriðjudagur 07.11 2017 - 07:08

Framsókn: Bættir innviðir fyrir rolluna

Ég hef góðar heimildir fyrir því að Framsóknarflokkurinn vilji ekki samstarf við Viðreisn vegna þess hvernig við komum fram við rollurnar þeirra varðandi niðurgreiðslur og við hið heilaga útflutningsbóta-kjötfjall, sem færa átti til Bandaríkjanna á kostnað skattgreiðenda. Hér kemst sem sagt einungis ríkisstjórn á koppinn nema að rollurnar fá nægilega margar trilljónir og að útflutningsbætur […]

Föstudagur 03.11 2017 - 07:48

Stjórnarskrárbreytingar í ríkistjórnarsáttmála

Að mínu mati ætti ný ríkisstjórn að minnsta kosti að geta sæst á ákveðnar breytingar á stjórnarskránni núna, þegar ljóst ert meirihluti á Alþingi er fyrir þeim. Framsókn var ekki algjörlega þversum í því máli líkt og Sjálfstæðisflokkurinn, þótt þeir vilji kannski ekki ganga alla leið. Þá ætti þessi ríkisstjórn að geta ráðist í nauðsynlega […]

Höfundur