Færslur fyrir janúar, 2018

Miðvikudagur 24.01 2018 - 19:01

Samgöngumál – blóðbaðið heldur áfram

VG og Katrín Jakobsdóttir hlýtur að verja vegatolla eins og annað sem kemur úr smiðju Sjálfstæðisflokksins þessa dagana. Svik VG við kjósendur núna trompa sennilega svik Jóhönnu og Steingríms, því aðstæður eru nú aðrar í efnahagsmálum. Samkvæmt útreikningur FÍB innheimti ríkið árið 2016 um 60 milljarða króna í skatta á bíleigendur, sem með hækkandi skatti á […]

Laugardagur 06.01 2018 - 20:31

Donald Trump og sjálfstraustið…

Sem söngkennari og yfirmaður í tollgæslunni hef ég lagt mikla áherslu á mikilvægi þess að nemendur og starfsmenn þrói með sér jákvæða sjálfsmynd, sjálfsálit og sjálfstraust.   Enginn leikari, hljóðfæraleikari eða söngvari virkar að mínu mati sannfærandi nema að viðkomandi hafi virkilega trú á sjálfum sér og því sem hann hefur fram að færa og […]

Höfundur