Færslur fyrir mars, 2018

Þriðjudagur 27.03 2018 - 10:53

Íshellan yfir Norðuskautinu stækkar aftur

Samkvæmt niðurstöðu vísindamanna við Snjó- og ísgagnamiðstöð Bandaríkjanna (NSIDC) minnkaði ísbreiðan yfir norðurslóðum ekki þetta árið, heldur stækkaði lítillega. Þetta hljóta að teljast stórfréttir í ljósi þess að fullyrt hefur verið um árabil að ísbreiðan minnki mjög hratt nú um stundir og muni gera það áfram. Allir sem eru efasemdarmenn í þessu máli er vilja […]

Mánudagur 19.03 2018 - 10:55

Léleg framleiðni er stjórnendavandi

Sigurður Hannesson er afskaplega vel gefinn maður og vert að leggja við hlustir þegar hann segir eitthvað, jafnvel eftir að hann gerðist framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Upptalningin á staðreyndum hjá honum er vafalaust rétt, þótt hann hafi gleymt að segja frá þeirri staðreynd að til viðbótar við vaxtaokrið og skattpíninguna, þá er verð hér á mat […]

Fimmtudagur 15.03 2018 - 16:21

Ríkisstarfsmenn með 6 milljónir á mánuði?

Það er alltaf gaman að lesa viðtöl við forsvarsmenn atvinnulífsins og sérstaklega þá þeir tjá sig um laun opinberra starfsamanna, en skv. Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formanns Samtaka iðnaðarins, getur atvinnulífið ekki ekki keppt við ríkið, þar sem þar eru borguð slík ofurlaun. Þekkir þessi kona laun kennara, leikskólakennara, lögreglumanna, hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða? Sveiattan er það eina […]

Miðvikudagur 14.03 2018 - 11:11

Þjóðkirkjan orðin deild innan VG eða Pírata?

Hvað er til ráða fyrir mann, sem veit að hann er ósköp eitthvað hvítur og miðaldra, kristinn maður og hugsanlega pínulítið gamaldags, og sem slíkur hefur hann ansi oft hneykslast bæði á framkomu biskups og á einstaka presti? Á maður að ganga úr þjóðkirkjunni, sem manni þykir vænt um og er búinn að tilheyra frá […]

Höfundur