Færslur fyrir apríl, 2018

Föstudagur 20.04 2018 - 10:36

Karlréttindafélag Íslands

Er það virkilega ekki orðið áhyggjuefni hjá stjórnvöldum að aðeins 35% karla séu með háskólamenntun á meðan 50% kvenna eru haskólamenntaðar? Í nýlegri frétt stóð að 63% nemenda í Háskóla Íslands í dag væru konur – tilhneyging hækkandi – en aðeins 37% karlar, þannig að þessi 50% sem að ofan gætu auðveldlega stefnd í 63% […]

Föstudagur 06.04 2018 - 18:16

Ísland, góðærislandið?

Menn tala hér þvers og kruss um efnahagsmálin. Bjarni Benediktsson talaði í gærkvöldi um gríðarlega sterka stöðu ríkissjóðs og blómlegt efnahagslíf á meðan seðlabankastjóri er búinn að spá kreppu frá því að hann tók við embætti. Sannleikurinn er sá að 24% aukning varð á fjölda ferðamanna á síðasta ári, sem er eitthvað sem við í […]

Miðvikudagur 04.04 2018 - 21:52

Vegakerfið og blanka ríkisstjórnin

Drepfyndið, 16.5 milljarðar í „innspýtingu“ til nýfjárfestinga í vegakerfinu „á næstu árum“. Samkvæmt nýlegri frétt FÍB hafa á liðnum 5 árum 258 milljarðar skatttekna frá bifreiðaeigendum EKKI verið nýttir í vegakerfið. Tekjur ríkissjóðs af ferðamönnum eru um 90 milljarðar árið 2018. Ein venjuleg tvöföld mislæg gatnamót kosta um 1 milljarð og það kostar 10 milljarða […]

Höfundur