Færslur fyrir maí, 2018

Miðvikudagur 16.05 2018 - 18:22

BYKO glæpona í tugthúsið

Við búum í markaðsþjóðfélagi en vegna smæðar markaðarins og vegna þess hversu afskekkt við erum er hér fákeppnismarkaður eins og kannski í fáum öðrum löndum í þessum heimshluta. Af þessum sökum eru stórfelld brot á samkeppnislögum ekki bara einhver saklaus „hvítflippaglæpur“, heldur grafalvarlegur þjófnaður bæði frá almenningi og fyrirtækjum í landinu, sem valda stórskaða. Nokkur […]

Þriðjudagur 01.05 2018 - 10:45

Vegatollar: JÁ – ef allir landsmenn greiða þá

Hér og nú viðurkenni ég í fyrsta skipti opinberlega að líklega er ekki hægt að fara í slíkan framkvæmdapakka í vegakerfinu upp á 150 milljarða nema að á sama tíma verði teknir upp vegatollar. Við vitum jú öll að göng og fjórföldum vega og nýjar tvöfaldar brýr eru gríðarlegar samgöngubætur, sem verður að ráðast í […]

Höfundur