Færslur fyrir mars, 2013

Sunnudagur 31.03 2013 - 17:25

Verðtrygging – Okurvextir

Í nýlegum pistli (Misþyrming á móðurmálinu.) benti Jónas Kristjánsson á nýyrðasmíði sem miðar að því að fegra athæfi sem almennt er fordæmt í samfélaginu: „Nýjasti frasinn er markaðsmisnotkun, sem er bara þjófnaður. Áður heyrðust umboðssvik og innherjasvik og þar áður skattasniðganga. Markmiðið er að forðast tal um þjófnað karla með hálsbindi.‟ Okurlánastarfsemi er almennt fordæmd […]

Þriðjudagur 12.03 2013 - 08:06

Hrægammasjóðir og húsnæðisskuldir – Athugasemdir

Uppgjör við hrægammasjóðina/óþekkta eigendur 87% af Arion banka og 95% af Íslandsbanka verður eitt mikilvægasta verkefni nýrrar ríkisstjórnar í kjölfar alþingiskosninganna í apríl. Verkefnið er flókið og viðkvæmt og gríðarlegir hagsmunir íslenzks samfélags eru í húfi að vel takist til við úrlausn þess. Til að svo megi verða er nauðsynlegt að skilgreina viðfangsefnið á skýran […]

Höfundur

Gunnar Tómasson
Ég er fæddur (1940) og uppalinn á Melunum í Reykjavík. Stúdent úr Verzlunarskóla Íslands 1960 og með hagfræðigráður frá Manchester University (1963) og Harvard University (1965). Starfaði sem hagfræðingur við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn frá 1966 til 1989. Var m.a. aðstoðar-landstjóri AGS í Indónesíu 1968-1969, og landstjóri í Kambódíu (1971-1972) og Suður Víet-Nam (1973-1975). Hef starfað sjálfstætt að rannsóknarverkefnum á ýmsum sviðum frá 1989, þ.m.t. peningahagfræði. Var einn af þremur stofnendum hagfræðingahóps (Gang8) 1989. Frá upphafi var markmið okkar að hafa hugsað málin í gegn þegar - ekki ef - allt færi á annan endann í alþjóðapeningakerfinu. Í október 2008 kom sú staða upp í íslenzka peninga- og fjármálakerfinu. Alla tíð síðan hef ég látið peninga- og efnahagsmál á Íslandi meira til mín taka en áður. Ég ákvað að gerast bloggari á pressan.is til að geta komið skoðunum mínum í þeim efnum á framfæri.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar