Í frétt á vísir.is undir fyrirsögninni „Þeir vissu betur,” segir Sigmundur Davíð „fráfarandi ríkisstjórn hafa beitt blekkingum þegar kom að fjárhagsstöðu ríkisins“. Blaðamaður spyr: „Hvað ertu að tala um háar upphæðir?“ Sigmundur Davíð svarar: „Það fer eftir því að hvað maður tekur margt í reikninginn en þegar allt er talið þá nemur þetta tugum milljarða.“ Hvernig […]
Ólafur Arnarson skrifar (Tímarím, 10. maí): TARP leið [Hægri Grænna] hefur þá kosti að hún kostar skattgreiðendur ekki krónu og þar sem lánin eru keypt út úr bankakerfinu á fullu verði er ekki gengið á eignarrétt nokkurs manns. Hvort tveggja ætti að hugnast sjálfstæðismönnum. Að auki er hægt að hrinda henni í framkvæmd hratt og […]
Í Financial Times 2. maí segir að erlendir kröfuhafar þrotabúa Glitnis og Kaupþings séu staðráðnir í að gefa ekkert eftir af 400 milljarða krónueignum sínum. En íslenzk stjórnvöld eru ákveðin að heimta allt að 75% eftirgjöf. Þar í felst meint „svigrúm“ til leiðréttingar á skuldabyrði heimilanna. Ísland getur ekki innnleyst 400 milljarða krónueignir kröfuhafa í […]
1. Í dag hefðu allar aðstæður þjóðarbúsins verið ólíkt betri [ef peningastjórn hefði ekki verið glórulaus] – og þjóðargjaldþrot ekki í myndinni. (Gunnar Tómasson, Glórulaus peningastjórn, Fréttablaðið, 14. marz 2009.) 2. Steingrímur talaði um að strax í kjölfar hrunsins hafi margir velt því fyrir sér hvenær Ísland yrði gjaldþrota en að þær raddir væru þagnaðar. […]