Það er ótrúverðugt: 1. Að samtök fjármálastofnana mótmæli fyrirhuguðu banni við gengistryggingu krónulána í umsögn til Alþingis 24. apríl 2001 – en hafi síðan fyllst óvissu um ólögmæti gengistryggingar krónulána eftir samþykkt laga nr. 38/2001 þann 26. maí 2001. 2. Að Seðlabanki Íslands taki þátt í gerð frumvarps sem varð að lögum nr. 38/2001 – en […]
Jóhannes Björn birti eftirfarandi pistil á www.vald.org 27. október 2010: Eitt lykilatriði sem Gunnar Tómasson hefur bent á í sambandi við hrunið hefur ekki fengið nægjanlega umfjöllun: Seðlabankinn braut sennilega lög þegar hann frestaði gjaldþroti bankanna um a.m.k. tvö ár. Gömlu bankarnir tóku gríðarlega há erlend lán árið 2003 sem voru til fimm ára. Strax […]
Hér er svar mitt við fyrri spurningu Jóhannesar Björns (sjá bloggfærslu mína 6. júlí 2013, Setti Seðlabankinn Ísland á hausinn?): Hvaða aðilar innan Seðlabankans tóku ákvörðun um að leyfa bönkunum að stunda ólöglega lánastarfsemi í formi gjaldeyristryggðra lána? […] Þetta er lykilspurning og við skiljum aldrei hrunið fullkomlega nema við fáum greinagóð svör við [henni]. […]
Þann 14. janúar 2009 sendi ég Rannsóknarnefnd Alþingis erindi varðandi hugsanlega „umbreytingu gjaldeyrismarkaðarins í nokkurs konar svikamyllu“ 2004-2008. Svikamyllu hugsanlegs peningaþvættis og/eða fjármagnsflótta. Rannsóknarnefnd Alþingis viðurkenndi móttöku erindisins en virðist hafa látið þar við sitja. — Ágætu nefndarmenn. Frá hagfræðilegu sjónarmiði eru helztu rætur bankahrunsins þessar: * Vanhæfni yfirstjórnar íslenzkra peningamála. * Óhamin útlánaþensla lánakerfisins. * Glórulaus […]
Eftir Dr. Gary K. Busch 17. febrúar 2009. Föstudaginn 13 febrúar lét rússneski milljarðamæringurinn Boris Berezovsky að því liggja á Sky News að Vladimir Putin og einkavinir hans hefður notað “skítuga peninga” til að ná yfirtökum á brezkum fyrirtækjum í gegnum fjárfestingar á Íslandi. Þegar þessar ásakanir voru settar fram var ég staddur á Íslandi […]
I. Dirk Bezemer, hollenskur hagfræðiprófessor og Gang8 kollegi minn skrifaði grein í Financial Times 7. september 2009, „Hvers vegna sumir hagfræðingar gátu séð kreppuna fyrir”. Þar segir í upphafi (lausleg þýðing): „Allt frá upphafi lánsfjárkreppunnar hefur það verið viðtekin speki að „enginn sá þetta fyrir”. Blaðamaður Times skrifaði um „þá sem brugðust og gerðu sér […]
Í ársbyrjun 2004 hafði verið búið svo um hnútana með ákvæðum laga og reglugerða og einkavæðingu ríkisbankanna, að það eina sem stóð í vegi fyrir peningaþvætti illa fengins fjár erlendra aðila var löghlýðni yfirmanna viðskiptabankanna og árvekni Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins við framfylgd regluverks ESB. Einkavæðing Landsbankans og Útvegsbankans lagði grundvöllinn að margvíslegri nýbreytni í […]
I. Já, Seðlabanka Íslands var skylt „að stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi”, (4. gr. Seðlabankalaga nr. 36/2001). Frá þessu sjónarhorni séð er ótvírætt að Seðlabanki Íslands (SÍ) sinnti ekki þessari skyldu sinni og „setti [þarmeð] Ísland á hausinn”. II. Frásögn Boris Berezovsky – Rússnesk mafia: Fann Ísland, keypti landið? – kann að tengjast hugmyndum […]
Jóhannes Björn birti eftirfarandi pistil á www.vald.org 27. október 2010: Eitt lykilatriði sem Gunnar Tómasson hefur bent á í sambandi við hrunið hefur ekki fengið nægjanlega umfjöllun: Seðlabankinn braut sennilega lög þegar hann frestaði gjaldþroti bankanna um a.m.k. tvö ár. Gömlu bankarnir tóku gríðarlega há erlend lán árið 2003 sem voru til fimm ára. Strax […]
Spurt er varðandi atriði úr síðustu bloggfærslu minni: „Aukning vaxtaútgjalda þjóðarbúsins úr 1/25 hluta vergrar landsframleiðslu 2004 í 1/3 hluta árið 2008 jafngildir blóðmjólkun samfélagsins. Enn er óvíst hvað þar bjó að baki – en ekki er hægt að útiloka að íslenzk fjármálafyrirtæki og svartir erlendir peningar komi þar við sögu.” Af hverju er ekki […]