Rússneski þátturinn í hruni Íslands

Eftir Dr. Gary K. Busch 17. febrúar 2009. Föstudaginn 13 febrúar lét rússneski milljarðamæringurinn Boris Berezovsky að því liggja á Sky News að Vladimir Putin og einkavinir hans hefður notað “skítuga peninga” til að ná yfirtökum á brezkum fyrirtækjum í gegnum fjárfestingar á Íslandi. Þegar þessar ásakanir voru settar fram var ég staddur á Íslandi … Halda áfram að lesa: Rússneski þátturinn í hruni Íslands