Færslur fyrir júlí, 2013

Fimmtudagur 04.07 2013 - 19:50

Rússnesk mafía: Fann Ísland og keypti landið?

Rússneski auðjöfurinn Boris Berezovsky, sem dó skyndilega í London sl. marz – sjá The Economist, http://www.economist.com/blogs/easternapproaches/2013/03/oligarchs-sudden-death – vék að meintu hlutverki Íslands í peningaböðun fyrir rússnesku mafíuna í sjónvarpsviðtali  snemma árs 2009. Hluti af viðtalinu er á slóðinni http://www.youtube.com/watch?v=JI3NqnjzUFw Berezovsky víkur að Íslandi þegar 2 mín. 50 sek. eru búnar af viðtalinu, og segir Ísland […]

Þriðjudagur 02.07 2013 - 19:20

Leiðréttingarleið XB ógnar stöðugleika

„Það er furðulegt hversu víða birtist þrá um að Framsóknarmenn hverfi frá einbeittum vilja til að koma til móts við íslensk heimili. Þeim sem vilja koma því til leiðar mun ekki verða að ósk sinni.” (Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Afnám og leiðrétting. Þetta er einfalt, 15. marz 2013.) Í þingsályktunartillögu Alþingis um málið er fjallað um […]

Höfundur

Gunnar Tómasson
Ég er fæddur (1940) og uppalinn á Melunum í Reykjavík. Stúdent úr Verzlunarskóla Íslands 1960 og með hagfræðigráður frá Manchester University (1963) og Harvard University (1965). Starfaði sem hagfræðingur við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn frá 1966 til 1989. Var m.a. aðstoðar-landstjóri AGS í Indónesíu 1968-1969, og landstjóri í Kambódíu (1971-1972) og Suður Víet-Nam (1973-1975). Hef starfað sjálfstætt að rannsóknarverkefnum á ýmsum sviðum frá 1989, þ.m.t. peningahagfræði. Var einn af þremur stofnendum hagfræðingahóps (Gang8) 1989. Frá upphafi var markmið okkar að hafa hugsað málin í gegn þegar - ekki ef - allt færi á annan endann í alþjóðapeningakerfinu. Í október 2008 kom sú staða upp í íslenzka peninga- og fjármálakerfinu. Alla tíð síðan hef ég látið peninga- og efnahagsmál á Íslandi meira til mín taka en áður. Ég ákvað að gerast bloggari á pressan.is til að geta komið skoðunum mínum í þeim efnum á framfæri.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar