Rússneski auðjöfurinn Boris Berezovsky, sem dó skyndilega í London sl. marz – sjá The Economist, http://www.economist.com/blogs/easternapproaches/2013/03/oligarchs-sudden-death – vék að meintu hlutverki Íslands í peningaböðun fyrir rússnesku mafíuna í sjónvarpsviðtali snemma árs 2009. Hluti af viðtalinu er á slóðinni http://www.youtube.com/watch?v=JI3NqnjzUFw Berezovsky víkur að Íslandi þegar 2 mín. 50 sek. eru búnar af viðtalinu, og segir Ísland […]
„Það er furðulegt hversu víða birtist þrá um að Framsóknarmenn hverfi frá einbeittum vilja til að koma til móts við íslensk heimili. Þeim sem vilja koma því til leiðar mun ekki verða að ósk sinni.” (Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Afnám og leiðrétting. Þetta er einfalt, 15. marz 2013.) Í þingsályktunartillögu Alþingis um málið er fjallað um […]