Afskriftir á skuldum eru hlutlausar gagnvart fjárhagslegu jafnvægi ef hrein eignastaða lántakanda batnar og hrein eignastaða lánveitanda rýrnar um sömu upphæð. Þetta er grundvallarforsenda slíks hlutleysis skuldaleiðréttinga stjórnvalda á komandi tíð. Þannig myndi 200 milljarða afskrift á húsnæðisskuldum heimila við Íbúðalánasjóð ekki hafa bein áhrif á fjárhagslegt jafnvægi ef eignastaða Íbúðalánasjóðs og/eða lífeyrissjóðanna sem fjármagna […]
Frosti Sigurjónsson, alþingismaður XB, skrifaði nýlega grein um peningamál. Þar segir m.a.: „Við peningafölsun liggur þung refsing. Góð og gild ástæða er fyrir því. Sá sem falsar seðla rænir hluta af kaupmætti peningastofnsins fyrir sjálfan sig. En ef bankin býr til innstæðu og lánar hana út þá telst það ekki lögbrot. Þó hefur peningaaukning af […]
I. Sérfræðingahópur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingar lýkur senn störfum. II. Af umsögn forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, í útvarpsviðtali í dag má ráða að þar verði ekki hvikað frá þeirri stefnu í málinu sem Framsóknarflokkurinn boðaði fyrir alþingiskosningarnar 27. apríl sl. III. Umsögn mín um þá stefnu kom til umræðu þegar leiðtogar stjórnmálaflokka sátu fyrir svörum í […]
Já, hrunið er enn að gerast – hagkerfið er í grundvallaratriðum óbreytt frá því sem var fyrir 6. október 2008. Núna má segja að erlendir kröfuhafar og innlendir stórkrónueigendur séu í sama báti með kröfur á innstæðulausan bankareikning þjóðarbúsins. Og stjórnvöld gera kröfu til þess að þeir erlendu sýni skilning á málum og afskrifi hundruði […]