Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, ræddi um vaxtastefnu SÍ í viðtali við Sigurjón M. Egilsson á Sprengisandi fyrr í dag.
Vaxtastefnan er ekki flókin:
Stýrivextir, X, ráðast af mældri verðbólgu og/eða „verðbólguvæntingum“, Y, þannig að X – Y = ca. 2% „raunvextir“.
Peningahagfræði er aðeins flóknari og krefst skilnings á viðfangsefninu.
Sbr. umsögn brezka hagfræðingsins Joan Robinson (1903-1983):
„I can’t follow the mathematics, so I have to think.“ (Ég er ekki sleip í reikningi og verð því að hugsa.)
Gjaldeyrishöft síðustu fimm ára hafa komið í veg fyrir gengishrun vegna undirliggjandi ójafnvægis í peningamálum.
Vaxtastefna SÍ viðheldur ójafnvæginu í stað þess að minnka það með NEIKVÆÐUM raunvöxtum