Hér er stiklað á stóru. 1. Verðmæti skapast við skipulagt samspil framleiðsluþátta – vinnuafls og náttúruauðlinda. Sbr. hugtakið auðlind – uppspretta auðs. 2. Hlutverk skipuleggjanda/atvinnurekanda er að virkja slíkar uppsprettur auðs í framleiðsluferli. 3. Atvinnurekandi aflar sér framleiðsluþátta með útgáfu skuldaviðurkenninga í einhverri mynd. 4. Við lok framleiðsluferlis innleysir atvinnurekandi skuldaviðurkenningu sína með andvirði verðmætis sem skapast í […]
I. Fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, kynnti frumvarp ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu á Alþingi í gær, 7. apríl. Í kjölfarið skiptust alþingismennirnir Vilhjálmur Bjarnason og Frosti Sigurjónsson á skoðunum um hugsanleg þensluvaldandi áhrif leiðréttinganna. II. Vilhjálmur taldi leiðréttinguna fela í sér „peningaprentun” sem næmi um 5% af landsframleiðslu og samsvaraði 20% aukningu peningamagns í hagkerfinu yfir fjögur ár. […]
1. Bréf til alþingismanna dags. 24. febrúar sl. „Á morgun, þriðjudaginn 25. febrúar, fer ég af landi brott með þungar áhyggjur af því sem ég tel vera ásetning stjórnvalda að knýja fram lausn á grundvelli gjaldþrotalaga sem eru gagnvart viðfangsefninu það sem tilskipun Evrópusambandsins um innstæðutryggingar var gagnvart hruni íslenzka bankakerfisins í október 2008. Það er að […]