Gjaldeyrishöftin voru sett með pennastriki og, ef allt væri með felldu, þyrfti ekki meira til afnáms þeirra. En allt er, og hefur ekki verið um árabil, með felldu – Ísland er ekki greiðslufært gagnvart umheiminum. Á slíkum vanda eru einungis til þrjár hugsanlegar lausnir: 1. Samningar við lánardrottna og kröfuhafa hið fyrsta um niðurfærslu greiðslubyrði […]