Föstudagur 01.08.2014 - 14:31 - FB ummæli ()

Andlig spekðin 1 – Jarðlig skilning 0

Ég hef aldrei skilið þessa áráttu að líta á íslenskar fornbókmenntir sem „launsagnir“ um eitthvað allt annað en þær eru; og undir hinum eiginlega texta búi annar texti sem við þurfum að finna lykiliinn að eins og við séum Indiana Jones ofan í helli; eins og það sé einhvern veginn ekki nógu merkilegt að skrifa um samfélag, ástríður, átök, ástir, vináttu, dauða, örlög, einsemd, harm, uppgjör, elli, hjónaband, fegurð, tryggð, fóstbræðralag, kærleika, hatur, fjölskyldur, ríkidæmi: mannlega tilveru.  – Guðmundur Andri Thorsson, Facebook, 1. ágúst 2014.

***

1. Jarðlig skilning vs. andlig spekðin.

                  Formáli Eddu, lok 1. kafla

20128 = En alla hluti skilðu þeir jarðligri skilningu,

16085 = því at þeim var eigi gefin andlig spekðin.

7763 = Svá skilðu þeir,

20160 = at allir hlutir væri smíðaðir af nökkuru efni.

64136

 

2. Launsögn um dráp Snorra Sturlusonar

                  Sturla Þórðarson

1000 = Heimsljós

10622 = Hann heitir Vígsterkr. – Draumkona við fæðingu Sturlu Sighvatssonar

 

2307 = 23. september – Orðræður við dráp Snorra Sturlusonar

1241 = 1241 A.D.

6033 = Eigi skal höggva.

3558 = Högg þú.

6033 = Eigi skal höggva.

 

13159 = Ártíð Snorra fólgsnarjarls – Óútskýrð setning Styrmis fróða

20844 = Man engi nú Snorra Sturluson ef þú fær grið. – Árni beiskr drepinn.

                 Umbreyttur drápsmaður Snorra

7000 = Microcosmos – Veröld/Maðr í Mynd Guðs

71797

 

3. „Alvitrastr” Sturla Þórðarson (Umsögn samtímamanna.)

                Íslendinga saga

19404 = Nú tók at batna með þeim Snorra ok Sturlu,

24760 = ok var Sturla löngum þá í Reykjaholti ok lagði mikinn hug á

27633 = at láta rita sögubækr eftir bókum þeim er Snorri setti saman.

71797

 

4. Jarðlig skilning vs. Andlig spekðin

                 Guðmundur Andri Thorsson

13420 = Ég hef aldrei skilið þessa áráttu

21664 = að líta á íslenskar fornbókmenntir sem „launsagnir“

13966 = um eitthvað allt annað en þær eru;

 

                 Verði ljós!

1000 = Heimsljós

7000 = Microcosmos – Veröld/Maðr í Mynd Guðs

7086 = Brennu-Njálssaga

64136

Viðbót.

Mér datt í hug að athuga umsögn mína við blogg-færsluna:

16168 = There are more things in heaven and earth,

7667 = Guðmundur Andri,

16357 = than are dreamt of in your philosophy!

40192

Og kemur skemmtilega heim og saman við upphaf launsagnar Sturlu Þórðarsonar af drápi Snorra Sturlusonar í 151. kafla Íslendingasögu:

              Alfa

24923 = Þeir Kolbeinn ungi ok Gizurr fundust í þann tíma á Kili

16169 = ok gerðu ráð sín, þau er síðan kómu fram.

              Omega

-1000 = Heimsljós – Hulið Kaðalssonum

100 = Ragnarök – Surtr ferr sunnan o.s.frv.

40192

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Gunnar Tómasson
Ég er fæddur (1940) og uppalinn á Melunum í Reykjavík. Stúdent úr Verzlunarskóla Íslands 1960 og með hagfræðigráður frá Manchester University (1963) og Harvard University (1965). Starfaði sem hagfræðingur við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn frá 1966 til 1989. Var m.a. aðstoðar-landstjóri AGS í Indónesíu 1968-1969, og landstjóri í Kambódíu (1971-1972) og Suður Víet-Nam (1973-1975). Hef starfað sjálfstætt að rannsóknarverkefnum á ýmsum sviðum frá 1989, þ.m.t. peningahagfræði. Var einn af þremur stofnendum hagfræðingahóps (Gang8) 1989. Frá upphafi var markmið okkar að hafa hugsað málin í gegn þegar - ekki ef - allt færi á annan endann í alþjóðapeningakerfinu. Í október 2008 kom sú staða upp í íslenzka peninga- og fjármálakerfinu. Alla tíð síðan hef ég látið peninga- og efnahagsmál á Íslandi meira til mín taka en áður. Ég ákvað að gerast bloggari á pressan.is til að geta komið skoðunum mínum í þeim efnum á framfæri.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar