Þriðjudagur 02.12.2014 - 03:45 - FB ummæli ()

Örlygsstaðir, Kristnitaka og Kabbalah  

Gunnar Tómasson

1. desember 2014

Inngangsorð

Í Facebook-spjalli við Einar Kárason rithöfund um Örlygsstaðabardaga í nóvember 2012 í kjölfar viðtals við hann í Kastljósi komst ég m.a. að orði sem hér segir:

Fréttir af bók þinni um Sturlu Þórðarson og viðtal þitt í Kastljósi fyrir stuttu vöktu athygli mína m.a. vegna þess að ég hef verið nokkuð viss um það síðustu 35 árin eða svo að Sturla Þórðarson hafi verið höfundur Njálu.

Samtímamenn Sturlu sögðu hann vera „alvitrastan“ mann á sinni samtíð. Og verður ekki sterkar til orða tekið varðandi speki nokkurs manns.

Að gera langa sögu stutta, þá þykist ég líka viss um að Sturla Sighvatsson hafi verið alter ego Sturlu Þórðarsonar – líkt og Gylfi var alter ego Ganglera.

Að baki býr hugmynd sem Ovid gerði fræga með bók sinni Metamorphoses – hugmynd sem varðar vendipunkt í þroskaferli sálar – sbr. að Gangleri mun ekki komast heill út úr Háva höll nema hann sé „fróðari“.

Sbr. meintan föður íslenzkrar sagnaritunar, FRÓÐ(I)ARI.

Í dag fór ég í saumana á frásögn Sturlu Þórðarsonar í Íslendinga sögu af drápi nafna hans Sighvatssonar og kom niðurstaðan heim og saman við túlkun mína á hugmyndafræðilegu sambandi þeirra nafna.

Hitt kom á óvart að þar er „hulit kveðit‟ um Baksvið Njálu, sem Einar Pálsson rannsakaði um hálfrar aldar skeið og gerði frábær skil í ritsafni sínu Rætur íslenzkra menningar.

Meira um það síðar.

Lokaþáttur frásagnar af drápi Sturlu Sighvatssonar hefst eftir að hann er dauður. Áður hafði Sturla sagt: „Ok nú vinna smádjöflar á mér.‟ Sturla Þórðarson undirstrikar djöfulskapinn í frásögn sinni þar sem segir: „Engi sár blæddi, þau er hann fekk, síðan er Gizurr vann á honum.‟

***

I. Dráp Sturlu Sighvatssonar

(Íslendinga saga, 138. k.)

23858 = Þá lagði Klængr Bjarnarson í kverkr Sturlu í þat sár,

13869 = er þar var áðr, ok upp í munninn.

26436 = Var allt sárit svá mikit, at stinga mátti í þremr fingrum.

23993 = Þá kom Einarr Þorvaldsson þar ok sagði lát Sighvats.

14306 = „Ekki tel ek at því,‟ segir Gizurr.

28455 = Önundr byskupsfrændi skar púss af Sturlu ok fekk Gizuri.

14879 = Annarr maðr dró gull af fingri honum,

26993 = þat er átt hafði Sæmundr í Odda, dökkr steinn í ok grafit á innsigli.

18522 = Gizurr tók gullit ok vápn Sturlu.

30472 = Markús Marðarson lagði spjóti í kvið Sturlu hægra megin upp frá nafla.

19465 = Þrjú sár hafði hann á bringunni vinstra megin.

14156 = Naddr hér maðr, er hjó á barka Sturlu.

24126 = Engi sár blæddi, þau er hann fekk, síðan er Gizurr vann á honum.

27089 = Þórarinn Sveinsson var jafnan nær Sturlu ok bar sik vel,

18491 = en Gizurr gaf honum grið, þá er hann kenndi hann

21222 = fyrir sakir frændsemi við Gróu, konu Gizurar.

19072 = Þórarinn þó líki Sturlu ok saumaði um,

19242 = en þeir höfðu áðr flett líkit, svá at bert var.

21923 = Marteinn Þorkelsson fell skammt frá Sturlu.

406569

***

Tölugildi frásagnar frá Alfa til Omega, 406569,  jafngildir 401006 + 8729 + 1000 – 4166 = 406569, þar sem:

401006 = Tölugildi frásagnar Sturlu Þórðarsonar af drápi Snorra Sturlusonar í 151. kafla Ísl. sögu.

1000 = Heimsljós

8729 = Svanr á Svanshóli  – galdramaður og fóstri Hallgerðar í Njálu

-4166 = Sturla dauður (mínus)

406569

Svanr á Svanshóli

Lífs eða dauðr?

(Njála, 14. k.)

Þau tíðendi spurðusk ór Bjarnarfirði norðan, at Svanr hafði róit at veiðiskap um várit, ok kom at þeim austanveðr mikit, ok rak þá upp at Veiðilausu ok týndusk þar. En fiskimenn þeir, er váru at Kaldbak, þóttusk sjá Svan ganga inn í fjallit Kaldbakshorn, ok var honum þar vel fagnat; en sumir mæltu því í móti ok kváðu engu gegna, en þat vissu allir, at hann fannsk hvárki lífs né dauðr. En er Hallgerðr spurði þetta, þótti henni mikill skaði eptir móðurbróðir sinn.

Tvíþætt eðli Heimsljóss

Svanr á Svanshóli, 8729

1000 = Heimsljós

7729 = Jesús Kristr

8729

Táknmál Dráps Snorra Sturlusonar

í frásögn Sturlu Þórðarsonar af drápi Snorra Sturlusonar – tölugildi 401006 – er  „hulit kveðit‟ um umbreytingu (metamorphosis) Manns úr Mann-Skepnu (666) til Manns Rétts Máls (432). Svanr á Svanshóli er með hönd í bagga í báðum myndum Manns.

***

II. Smádjöflar við Örlygsstaðabardaga/Ragnarök

 (Íslendinga saga, 138. k.)

7992 = Klængr Bjarnarson

8410 = Markús Marðarson

10949 = Þórarinn Sveinsson

10756 = Marteinn Þorkelsson

100 = Ragnarök/Kvæðis lok

38207

 

III. Fjölflötungar Platons – Drápsmenn/Kristnitaka Sturlu Sighvatssonar

(Tilgáta Einars Pálssonar)

3069 = Mörðr

1858 = Helgi

2934 = Grímr

5314 = Skarpheðinn

1768 = Kári

14943

 

2131 = Jörð

2514 = Vatn

2372 = Loft

1778 = Eldr

2315 = Tími

11110

 

11154 = Sturla Sighvatsson

1000 = Kristnitaka

12154

Sbr. 14943 + 11110 + 12154 = 38207.

 

IV. Snorri Sturluson og Kristnitaka

(Íslendinga saga og Njála)

10148 = Snorri fólgsnarjarl

12685 = Höfðingjaskipti varð í Nóregi. (Alfa, 100. k. Njálu)

4000 = Logandi Sverð – Umbreyting fólgsnarjarls

11274 = Fara menn við þat heim af þingi. (Omega, 105. k. Njálu)

100 = Kvæðis lok

38207

***

Kabbalah

Einar Pálsson ályktaði að íslenzkar landnámssagnir endurspegluðu forn-hebreska hugmyndafræði um helgun lands.

Eins taldi hann einnig að hugmyndafræði Kabbalah hafi verið hluti af menningararfinum sem feðurnir fluttu út til Íslands við Landnám.

Að þvi er varðar Kabbalah þá fer vart milli mála að Einar hafi haft á réttu að standa, sbr. eftirfarandi:

Úrdráttur úr gömlu vinnuplaggi

Briefly, [certain aspects of Saga-Shakespeare Myth] concern the Myth’s pervasive Kabbalistic element as reflected in the sequential manifestation at the level of Man of World-Creating Monad alias En Sof (Without End) through Ten Sefiroth of the Kabbalah – an aspect alluded to in the opening exchange in Hamlet between Bernardo, “Who’s there?,” and Francisco, “Nay, answer me; stand and unfold your self.”

[It concerns] a process whereby the impersonal En Sof becomes a personality.  In the three highest sefiroth – Kether, Hokhmah and Binah – when, as it were, En Sof has only just “decided” to express himself, the divine reality is called “he.”  As “he” descends through the middle sefiroth – Hesed, Din, Tifereth, Netsakh, Hod and Yesod – “he” becomes “you.”  Finally, when God becomes present in the world in the Shekinah, “he” calls himself “I.”  It is at this point, where God has, as it were, become an individual and his self-expression is complete, that man can begin his mystical journey.  Once the mystic has acquired an understanding of his own deepest self, he becomes aware of the Presence of God within him and can then ascend to the more impersonal higher spheres, transcending the limits of personality and egotism.  It is a return to the unimaginable Source of our being and the hidden world of sense impression is simply the last and outer-most shell of the divine reality. (Karen Armstrong, A History of God, Ballantine Books, New York, 1993, bls. 247) 

In Saga-Shakespeare Myth, EK (13th century Icelandic for “I”) denotes the final stage of God’s manifestation, where Man becomes ONE with God.  In the Saga-Shakespeare tradition, the works of Eight historical Master Poets are held to mirror Hugsun Guðs/God’s Thought over a period of more than two thousand years – as EK, they are ONE with God the Father.

Vas Hermetis

Vas hermetis, 6357, er „skip Hermes‟ (sjá Hermes í Wikipedia). Það skip kemur farþegum sínum á leiðarenda á einn máta eða annan líkt og „húsfreyja‟ Björns Kaðalssonar í Njálu. Í Íslendinga sögu virðist „Gróa húsfreyja‟, 6357, gegna því hlutverki við hlið eiginmanns síns, Gizurar Þorvaldssonar, allt til dauða hennar í Flugumýrarbrennu árið 1253.

Hin ágæta húsfreyja hét Gróa Álfsdóttir, 7614, og deilir tölugildi með nafni hjásvæfu Eyjólfs forna í lok 136. k. Íslendinga sögu, þar sem sagt er frá draumförum vítt um land í aðdraganda Örlygsstaðabardaga.

Síðasta frásögnin er eftirfarandi:

Eyjólf forna dreymdi, er hann svaf hjá Skytju í Skagafirði, að kona kvæði þetta: Sefr þú úti. Sék eld yfir þér.

Draumkonan hafi væntanlega verið sjálf Skytja í Skagafirði, 7614.

Eins leynir Eyjólfr forni, 6108, á sér, sbr. upphafsorð Snorra Sturlusonar í Formála Eddu: Almáttigr guð, 6108.

Í Njálu er Hallgerðr langbrók í hlutverki Gróu húsfreyju/Skytju í Skagafirði, sem er afhausuð í frásögn Sturlu Þórðarsonar í Landnámu af erfiðri eiginkonu að nafni Hallgerðr snúinbrók, og var sögð vera kvenna hárprúðust frá því er Hallgerðr langbrók var og hét.

Ekki segir af afdrifum Skytju í Skagafirði , en með afhausun Hallgerðr snúinbrókar kann eignmaður hennar að hafa launað henni lambið gráa vegna svika hárprúðrar nöfnu hennar við  Gunnar á Hlíðarenda í öðru verki Sturlu.

Loks má geta þess að meistaraverk Victor Hugo, Les Misérables , 6357, kann að draga nafn sitt af goðsögninni um þær Gróu, Skytju og Hallgerði – en þó þannig að hugmyndin virðist þar vera tengd við þá „smádjöfla‟ sem afhausast áður en lýkur.

***

V. Gróa húsfreyja, Kabbalah, og EK

Gróa húsfreyja, 6357, Myrkt Sverð, – 4000, sem Maður heldur á í Jarðhúsi í frásögn Landnámu af Leifi, fóstbróður Ingólfs er hann fór í víking til Írlands. Leifr drap þann Mann er lýsa tók af Sverðinu.

Táknmálið tengist Tíu Sefirot Kabbalah og viðmiðunartölugildinu 38207 sem hér greinir:

   6357 = Gróa húsfreyja

-4000 = Myrkt Sverð húsbónda

35850 = Tíu Sefirot Kabbalah

38207

***

Tíu Sefirot Kabbalah

(A history of God, bls. 246)

2638 = En Sof (Without End)

3025 = Kether (Crown)

2852 = Hokhmah (Wisdom)

1559 = Binah (Intelligence)

1953 = Hesed (Love or Mercy)

1219 = Din (Power)

4209 = Tifereth (Beauty)

3301 = a.k.a. Rakhamim (Compassion)

3514 = Netsakh (Lasting Endurance)

1261 = Hod (Majesty)

2434 = Yesod (Foundation)

3816 = Malkuth (Kingdom)

3392 = a.k.a. Shekinah

677 = EK

35850

 

***

Reiknivél sem umbreytir stöfum í tölugildi er á netinu:

http://www.light-of-truth.com/ciphersaga.htm

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Gunnar Tómasson
Ég er fæddur (1940) og uppalinn á Melunum í Reykjavík. Stúdent úr Verzlunarskóla Íslands 1960 og með hagfræðigráður frá Manchester University (1963) og Harvard University (1965). Starfaði sem hagfræðingur við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn frá 1966 til 1989. Var m.a. aðstoðar-landstjóri AGS í Indónesíu 1968-1969, og landstjóri í Kambódíu (1971-1972) og Suður Víet-Nam (1973-1975). Hef starfað sjálfstætt að rannsóknarverkefnum á ýmsum sviðum frá 1989, þ.m.t. peningahagfræði. Var einn af þremur stofnendum hagfræðingahóps (Gang8) 1989. Frá upphafi var markmið okkar að hafa hugsað málin í gegn þegar - ekki ef - allt færi á annan endann í alþjóðapeningakerfinu. Í október 2008 kom sú staða upp í íslenzka peninga- og fjármálakerfinu. Alla tíð síðan hef ég látið peninga- og efnahagsmál á Íslandi meira til mín taka en áður. Ég ákvað að gerast bloggari á pressan.is til að geta komið skoðunum mínum í þeim efnum á framfæri.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar