Færslur fyrir janúar, 2015

Föstudagur 30.01 2015 - 03:01

Heimkoma Ganglera

© Gunnar Tómasson 29. janúar 2015. Heimkoma Ganglera Inngangsorð. Snorri Sturluson og Gylfaginning hafa verið mér umhugsunarefni í 40 ár. Allt frá upphafi taldi ég líklegt að Gylfaginning væri nokkurs konar andleg sjálfsævisaga Snorra – að umbreytingu Gylfa konungs í Ganglera væri ætlað að vísa til þeirrar myndbreytingar á andlegum þroska Snorra sem kallast metamorphosis. […]

Föstudagur 23.01 2015 - 04:53

Synthesis – Ending what the Ides of March begun

© Gunnar Tómasson 22 January 2015. Synthesis – Ending what the Ides of March begun Introduction  The so-called Uppsala manuscript of Snorri Sturluson‘s Edda is unique in many respects, not least because it is the only Edda manuscript where Snorri is identified as Edda‘s author. On a visit to the national library in Reykjavik many […]

Mánudagur 19.01 2015 - 02:37

Isaac Newton on „Two notable corruptions of Scripture“

Gunnar Tómasson 18 January 2015. Isaac Newton on „Two notable corruptions of Scripture“ (Message to friends on an Internet group on biblical studies) Isaac Newton forwarded some papers of his to John Locke under the heading: An Historical account of two notable corruptions of Scripture in a Letter to a Friend. The “two notable corruptions” […]

Laugardagur 17.01 2015 - 03:00

The Shakespeare Authorship Question

© Gunnar Tómasson 16 January 2015 The Shakespeare Authorship Question Introduction The name William Shakespeare first appeared in print with the publication of Venus and Adonis in 1593. Now, 422 years later, the identity of the author behind the name remains controversial. On the one side are the great majority of “orthodox” literary scholars and, on […]

Föstudagur 16.01 2015 - 00:55

Spiritus Sanctus – Gylfaginning – Ragnarök

© Gunnar Tómasson 15. janúar 2015 Spiritus Sanctus – Gylfaginning – Ragnarök Inngangsorð Snorri Sturluson lauk Háttatali Eddu með tveimur vísum í bragarhætti sem hann nefndi Galdralag. Í fyrri vísunni kemur eiginfornafnið EK – sbr. Ok lýk ek þar Brennu-Njálssögu – fyrir fimm sinnum. Tvisvar sem ek og þrisvar sem viðskeytið k. Ég get mér […]

Þriðjudagur 13.01 2015 - 04:34

Francisco Goya et Victor Hugo – Nous sommes Charlie.

© Gunnar Tómasson 12 January 2015. Francisco Goya et Victor Hugo – Nous sommes Charlie. Introduction Francisco Goya (1746-1828) and Victor Hugo (1802-1885) were the “Charlie” of their respective times. Nietzsche once wrote that there had been only one Christian – and he died on the cross. That is hyperbole, of course, but “speaking truth […]

Fimmtudagur 08.01 2015 - 23:10

Jón murtr og Jólaljósið

© Gunnar Tómasson 8. janúar 2015 Jón murtr og Jólaljósið  I. Jarðlig skilning – Andlig spekðin                 Formáli Snorra-Eddu, 1. kafli. 20868 = En til þess at heldr mætti frá segja eða í minni festa, 21124 = þá gáfu þeir nöfn með sjálfum sér öllum hlutum, 19750 = ok hefir þessi átrúnaðr á marga lund breytzt, […]

Mánudagur 05.01 2015 - 17:49

Francisco Goya – Los Caprichos – Saga Myth – II

© Gunnar Tómasson 5 January 2015. Francisco Goya – Los Caprichos – Saga Myth – II Introduction From Francisco Goya – Los Caprichos – Saga Myth – I 29 December 2014. Many years ago I saw an exhibition of paintings by Francisco Goya in the Prado Museum in Madrid. I had never seen any of […]

Fimmtudagur 01.01 2015 - 17:28

Áramótaspjall Snorra Sturlusonar

© Gunnar Tómasson 1. janúar, 2015. Áramótaspjall Snorra Sturlusonar I. Almáttigr Guð skapaði í upphafi himin ok jörð                 Formáli Eddu 24844 = Almáttigr Guð skapaði í upphafi himin ok jörð ok alla þá hluti, 24337 = er þeim fylgja, ok síðast menn tvá, er ættir eru frá komnar, 4148 = Adam ok Evu, […]

Höfundur

Gunnar Tómasson
Ég er fæddur (1940) og uppalinn á Melunum í Reykjavík. Stúdent úr Verzlunarskóla Íslands 1960 og með hagfræðigráður frá Manchester University (1963) og Harvard University (1965). Starfaði sem hagfræðingur við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn frá 1966 til 1989. Var m.a. aðstoðar-landstjóri AGS í Indónesíu 1968-1969, og landstjóri í Kambódíu (1971-1972) og Suður Víet-Nam (1973-1975). Hef starfað sjálfstætt að rannsóknarverkefnum á ýmsum sviðum frá 1989, þ.m.t. peningahagfræði. Var einn af þremur stofnendum hagfræðingahóps (Gang8) 1989. Frá upphafi var markmið okkar að hafa hugsað málin í gegn þegar - ekki ef - allt færi á annan endann í alþjóðapeningakerfinu. Í október 2008 kom sú staða upp í íslenzka peninga- og fjármálakerfinu. Alla tíð síðan hef ég látið peninga- og efnahagsmál á Íslandi meira til mín taka en áður. Ég ákvað að gerast bloggari á pressan.is til að geta komið skoðunum mínum í þeim efnum á framfæri.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar