Laugardagur 30.05.2015 - 22:43 - FB ummæli ()

Hvað vita Íslendingar um Snorra Sturluson?

© Gunnar Tómasson

30. maí 2015.

Að vita meira en menn skilja.

Íslendingar vita of mikið um sögu sína í hlutfalli við það, sem þeir skilja. (Sigurður Nordal, Íslenzk menning, I. bindi, Mál og Menning, Reykjavík, 1942, bls. 35.)

I. Sturla Þórðarson um Snorra Sturluson

721747

(Íslendinga saga, 38. k.)

  30960 = Snorri Sturluson var tvá vetr með Skúla, sem fyrr var ritat.

27005 = Gerðu þeir Hákon konungr ok Skúli hann skutilsvein sinn.

17562 = En um várit ætlaði Snorri til Íslands.

21833 = En þó váru Nóregsmenn miklir óvinir Íslendinga

21084 = ok mestir Oddaverja – af ránum þeim, er urðu á Eyrum.

28575 = Kom því svá, at ráðit var, at herja skyldi til Íslands um sumarit.

20023 = Váru til ráðin skip ok menn, hverir fara skyldi.

29964 = En til þeirar ferðar váru flestir inir vitrari menn mjök ófúsir

9492 = ok töldu margar latar á.

 

19836 = Guðmundr skáld Oddsson var þá með Skúla jarli.

9518 = Hann kvað vísu þessa:

 

21013 = Hvat skalk fyr mik, hyrjar hreggmildr jöfurr, leggja,

20137 = gram fregn at því gegnan, geirnets, sumar þetta?

15915 = Byrjar, hafs, at herja, hyrsveigir, mér eigi,

19550 = sárs viðr jarl, á órar ættleifðir, svan reifðan.

 

20426 = Snorri latti mjök ferðarinnar ok kallaði þat ráð

18293 = at gera sér at vinum ina beztu menn á Íslandi

20845 = ok kallaðist skjótt mega svá koma sínum orðum,

28934 = at mönnum myndi sýnast at snúast til hlýðni vid Nóregshöfðingja.

22649 = Hann sagði ok svá, at þá váru aðrir eigi meiri menn á Íslandi

10908 = en bræðr hans, er Sæmund leið,

20937 = en kallaði þá mundu mjök eftir sínum orðum víkja,

7201 = þá er hann kæmi til.

 

25243 = En við slíkar fortölur slævaðist heldr skap jarlsins,

9138 = ok lagði hann þat ráð til,

15892 = at Íslendingar skyldi biðja Hákon konung,

16818 = at hann bæði fyrir þeim, at eigi yrði herferðin.

 

18647 = Konungrinn var þá ungr, en Dagfinnr lögmaðr,

21877 = er þá var ráðgjafi hans, var inn mesti vinr Íslendinga.

22790 = Ok var þat af gert, at konungr réð, at eigi varð herförin.

15818 = En þeir Hákon konungr ok Skúli jarl

12768 = gerðu Snorra lendan mann sinn.

17608 = Var þat mest ráð þeira jarls ok Snorra.

15904 = En Snorri skyldi leita við Íslendinga,

20988 = at þeir snerist til hlýðni við Nóregshöfðingja.

 

17859 = Snorri skyldi senda utan Jón, son sinn,

15777 = ok skyldi hann vera í gíslingu með jarli,

  11960 = at þat endist, sem mælt var.

721747

II. Þjóð finnr löst á ljóðum, leir aldrigi meira.

733984

(Íslendinga saga, 38. k., frh.)

  21941 = Snorri var heldr síðbúinn ok fekk harða útivist,

26254 = lét tré sitt fyrir Austfjörðum ok tók Vestmannaeyjar.

20247 = Jarlinn hafði gefit honum skipit, þat er hann fór á,

10122 = ok fimmtán stórgjafir.

16537 = Snorri hafði ort um jarl tvau kvæði.

13809 = Alhend váru klofastef í drápunni:

 

9750 = Harðmúlaðr vas Skúli

10308 = rambliks framast miklu

9861 = gnaphjarls skapaðr jarla.

 

14908 = En er Snorri kom í Vestmannaeyjar,

18549 = þá spurðist brátt inn á land útkváma hans

20283 = ok svá með hverjum sæmdum hann var út kominn.

18192 = Ýfðust Sunnlendingar þá mjök við honum

16437 = ok mest tengdamenn Orms Jónssonar.

19125 = Þótti þeim sem hann myndi vera settr til

14066 = af Nóregsmönnum at standa á móti,

24276 = svá at þeir mætti engu eftirmáli fram koma um víg Orms.

19273 = Var mest fyrir því Björn Þorvaldsson,

21170 = er þá bjó á Breiðabólstað ok þótti vænn til höfðingja.

23080 = Sunnlendingar drógu spott mikit at kvæðum þeim

21539 = er Snorri hafði ort um jarlinn, ok sneru afleiðis.

24441 = Þóroddr í Selvági keypti geldingi at manni, er þetta orti:

 

20924 = Oss lízk illr at kyssa jarl, sás ræðr fyr hjarli.

21197 = Vörr es til hvöss á harra. Harðmúlaðr es Skúli.

18695 = Hefr fyr horska jöfra hrægamms komit sævar,

18128 = þjóð finnr löst á ljóðum, leir aldrigi meira.

 

20953 = Snorri gisti í Skálaholti, er hann fór frá skipi,

19044 = ok þeir tólf saman, höfðu meir en tylft skjalda

17963 = ok alla mjök vandaða ok létu allvænt yfir sér.

21755 = Þá kom þar Björn Þorvaldsson með fylgdarmenn sína,

12536 = ok váru þeir allgemsmiklir

27758 = Steingrímr Skinngrýluson ok aðrir þeir, er fóru með honum.

23539 = Ok kom svá, at Björn gekk í berhögg við Snorra ok spurði,

27831 = hvárt hann ætlaði at sitja fyrir sæmdum þeira um eftirmál Orms.

10260 = En Snorri duldi þess.

23254 = Björn lét sér þat eigi skiljast, ok helt þar við heitan.

 

16077 = Magnús byskup átti hlut at með þeim,

16320 = en þó skildu þeir heldr stuttliga.

  23582 = Snorri fór heim í Reykjaholt ok var þar um vetrinn.

733984

I = 721747 – 1922 + 1000 + 13159 = 733984 II

 

„At þat endist sem mælt var.‟

Egill/Snorri fer frá Borg (-1922) í Reykjaholt.

Þjóð finnr löst á ljóðum hans um ‘jarlinn´

(Skapara Himins og Jarðar)

fram til Kristnitöku (1000) við Kvæðislok

á Ártíð Snorra fólgsnarjarls (13159)  

***

Reiknivél sem umbreytir orðum í tölugildi er að:

http://www.light-of-truth.com/ciphersaga.htm

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Gunnar Tómasson
Ég er fæddur (1940) og uppalinn á Melunum í Reykjavík. Stúdent úr Verzlunarskóla Íslands 1960 og með hagfræðigráður frá Manchester University (1963) og Harvard University (1965). Starfaði sem hagfræðingur við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn frá 1966 til 1989. Var m.a. aðstoðar-landstjóri AGS í Indónesíu 1968-1969, og landstjóri í Kambódíu (1971-1972) og Suður Víet-Nam (1973-1975). Hef starfað sjálfstætt að rannsóknarverkefnum á ýmsum sviðum frá 1989, þ.m.t. peningahagfræði. Var einn af þremur stofnendum hagfræðingahóps (Gang8) 1989. Frá upphafi var markmið okkar að hafa hugsað málin í gegn þegar - ekki ef - allt færi á annan endann í alþjóðapeningakerfinu. Í október 2008 kom sú staða upp í íslenzka peninga- og fjármálakerfinu. Alla tíð síðan hef ég látið peninga- og efnahagsmál á Íslandi meira til mín taka en áður. Ég ákvað að gerast bloggari á pressan.is til að geta komið skoðunum mínum í þeim efnum á framfæri.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar