Sunnudagur 20.12.2015 - 02:42 - FB ummæli ()

Sonatorrek Egils – Kvæðis lok Snorra

 

© Gunnar Tómasson

19. desember 2015

I. Gekk Þorgerðr þegar inn í eldahús.

(Egilssaga, 78. kafli – frh.)

853971

  27652 = Ásgerðr heilsaði henni ok spurði, hvárt þau hefði náttverð etit.

9814 = Þorgerðr segir hátt:

23011 = „Engan hefi ek náttverð haft, ok engan mun ek fyrr en at Freyju.

13694 = Kann ek mér eigi betri ráð en faðir minn.

17821 = Vil ek ekki lifa eftir föður minn ok bróður.”

 

13793 = Hon gekk at lokhvílunni ok kallaði:

22143 = „Faðir, lúk upp hurðinni, vil ek, at vit farim eina leið bæði.”

12189 = Egill spretti frá lokunni.

26881 = Gekk Þorgerðr upp í hvílugólfit ok lét loku fyrir hurðina.

16663 = Lagðist hon niðr í aðra rekkju, er þar var.

28359 = Þá mælti Egill: „Vel gerðir þú, dóttir, er þú vill fylgja feðr þínum.

13720 = Mikla ást hefir þú sýnt við mik.

18183 = Hver ván er, at ek mun lifa vilja við harm þenna?”

 

10553 = Síðan þögðu þau um hríð.

24750 = Þá mælti Egill: „Hvat er nú, dóttir, tyggr þú nú nökkut?”

25682 = „Tygg ek söl,” segir hon, „því at ek ætla, at mér muni þá verra en áðr.

11876 = Ætla ek ella, at ek muna of lengi lifa.”

12183 = „Er þat illt manni?” segir Egill.

13215 = „Allillt,” segir hon, „villtu eta?”

10804 = „Hvat mun varða?” segir hann.

 

18230 = En stundu síðar kallaði hon ok bað gefa sér drekka.

14139 = Síðan var henni gefit vatn at drekka.

30055 = Þá mælti Egill: „Slíkt gerir at, er sölin etr, þyrstir æ þess at meir.”

12628 = „Villtu drekka, faðir?” segir hon.

24379 = Hann tók við ok svalg stórum, ok var þat í dýrshorni.

24173 = Þá mælti Þorgerðr: „Nú erum vit vélt.  Þetta er mjólk.”

24051 = Þá beit Egill skarð ór horninu, allt þat er tennr tóku,

10730 = ok kastaði horninu síðan.

 

24325 = Þá mælti Þorgerðr: „Hvat skulum vit nú til ráðs taka?”

11266 = Lokit er nú þessi ætlan.

16202 = Nú vilda ek, faðir, at við lengðim líf okkart,

20548 = svá at þú mættir yrkja erfikvæði eftir Böðvar,

23738 = en ek mun rista á kefli, en síðan deyjum vit, ef okkr sýnist.

26566 = Seint ætla ek Þorstein, son þinn, yrkja kvæðit eftir Böðvar,

14385 = en þat hlýðir eigi, at hann sé eigi erfðr,

25605 = því at eigi ætla ek okkr sitja at drykkjunni, at hann er erfðr.”

 

13837 = Egill segir, at þat var þá óvænt,

18544 = at hann myndi þá yrkja mega, þótt hann leitaði við, –

12965 = „en freista má ek þess,” segir hann.

27065 = Egill hafði þá átt son, er Gunnarr hét, ok hafði sá ok andazt litlu áðr.

11522 = Ok er þetta upphaf kvæðis:

                Alfa¹

14939 = Mjök erum tregt tungu at hræra

11201 = eða loftvætt ljóðpundara.

13979 = Esa nú vænligt of Viðurs þýfi

12207 = né hógdrægt ór hugarfylgsni.

                Omega¹

12901 = Nú erum torvelt.  Tveggja bága

11552 = njörva nift á nesi stendr.

11125 = Skalk þó glaðr með góðan vilja

    8128 = ok óhryggr heljar bíða.

853971

II. Upprisa að morgni nýs dags

(Egilssaga, 85. kafli)

– 1000 = Myrkur

                Egill fluttur heim

15556 = En um morgininn, er menn risu upp,

23258 = þá sá þeir, at Egill hvarflaði á holtinu fyrir austan garð

11754 = ok leiddi eftir sér hestinn.

17211 = Fara þeir þá til hans ok fluttu hann heim.

                Upprisnir Menn

11359 = Snorri Sturluson

9814 = Sturla Þórðarson

5596 = Andlig Spekðin

    100 = Kvæðis lok

93648

III. Snorri Sturluson – Kvæðis lok

(Edda, Háttatal, Omega)

  5521 = Njóti aldrs

3902 = ok auðsala

7274 = konungr ok jarl,

7826 = þat er kvæðis lok.

4143 = Falli fyrr

3150 = fold í ægi,

6684 = steini studd,

  6819 = en stillis lof.

45319

I + II + III = 853971 + 93648 + 45319 = 992938

Sbr. Sonatorrek við Kristnitöku

992938

¹ Elztu handrit Egilssögu geyma einungis Alfa erindi Sonatorreks, en önnur handrit geyma kvæðið allt að meðtöldu Omega erindinu.

Af liðum II og III má ráða, að með því hafi Snorri og Sturla undirstrikað gagnvart Agli það sem eiginkona mín sagði gjarnan þegar nafn hans bar á góma milli okkar í gegnum árin: „Egill Skalla-Grímsson, sem var ekki til!‟

Og vísaði þar til umsagnar minnar í þá veru fyrir 30-40 árum.

***

Reiknivél sem umbreytir stöfum í tölugildi er á netinu:

http://www.light-of-truth.com/ciphersaga.htm

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Gunnar Tómasson
Ég er fæddur (1940) og uppalinn á Melunum í Reykjavík. Stúdent úr Verzlunarskóla Íslands 1960 og með hagfræðigráður frá Manchester University (1963) og Harvard University (1965). Starfaði sem hagfræðingur við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn frá 1966 til 1989. Var m.a. aðstoðar-landstjóri AGS í Indónesíu 1968-1969, og landstjóri í Kambódíu (1971-1972) og Suður Víet-Nam (1973-1975). Hef starfað sjálfstætt að rannsóknarverkefnum á ýmsum sviðum frá 1989, þ.m.t. peningahagfræði. Var einn af þremur stofnendum hagfræðingahóps (Gang8) 1989. Frá upphafi var markmið okkar að hafa hugsað málin í gegn þegar - ekki ef - allt færi á annan endann í alþjóðapeningakerfinu. Í október 2008 kom sú staða upp í íslenzka peninga- og fjármálakerfinu. Alla tíð síðan hef ég látið peninga- og efnahagsmál á Íslandi meira til mín taka en áður. Ég ákvað að gerast bloggari á pressan.is til að geta komið skoðunum mínum í þeim efnum á framfæri.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar