Færslur fyrir febrúar, 2016

Miðvikudagur 03.02 2016 - 18:13

Landnám Ingólfs – Hefnd Hamlets

© Gunnar Tómasson 3. febrúar 2016 I. Landnám Ingólfs¹ (Landnáma, 6.-9. k.) 1838505   806981 = 6. kafli 481894 = 7. kafli 250712 = 8. kafli   298918 = 9. kafli 1838505 II + III + IV = 1658168 + 75906 + 104431 = 1838505 II. Adue, adue, Hamlet, remember me. (Hamlet, Act I, Sc. […]

Miðvikudagur 03.02 2016 - 00:46

The Second Coming – Bearing Witness to Truth

© Gunnar Tómasson 2 February 2016 Introduction Many years ago I saw an exhibition of paintings by Francisco Goya in the Prado Museum in Madrid. I had never seen any of his paintings before but they struck me as familiar. For they appeared to have been selected to show Goya‘s visual construction of concepts from […]

Þriðjudagur 02.02 2016 - 04:15

Landnám Ingólfs – Goðsögn Kristnitöku

© Gunnar Tómasson 1. febrúar 2016 I. Landnáma, Fyrsti hluti, 6. kafli (Sturla Þórðarson) 806981   22179 = Sumar þat, er þeir Ingólfr fóru til at byggja Ísland, 22454 = hafði Haraldr hárfagri verit tólf ár konungr at Nóregi. 26370 = Þá var liðit frá upphafi þessa heims sex þúsundir vetra 13391 = ok sjau […]

Höfundur

Gunnar Tómasson
Ég er fæddur (1940) og uppalinn á Melunum í Reykjavík. Stúdent úr Verzlunarskóla Íslands 1960 og með hagfræðigráður frá Manchester University (1963) og Harvard University (1965). Starfaði sem hagfræðingur við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn frá 1966 til 1989. Var m.a. aðstoðar-landstjóri AGS í Indónesíu 1968-1969, og landstjóri í Kambódíu (1971-1972) og Suður Víet-Nam (1973-1975). Hef starfað sjálfstætt að rannsóknarverkefnum á ýmsum sviðum frá 1989, þ.m.t. peningahagfræði. Var einn af þremur stofnendum hagfræðingahóps (Gang8) 1989. Frá upphafi var markmið okkar að hafa hugsað málin í gegn þegar - ekki ef - allt færi á annan endann í alþjóðapeningakerfinu. Í október 2008 kom sú staða upp í íslenzka peninga- og fjármálakerfinu. Alla tíð síðan hef ég látið peninga- og efnahagsmál á Íslandi meira til mín taka en áður. Ég ákvað að gerast bloggari á pressan.is til að geta komið skoðunum mínum í þeim efnum á framfæri.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar