Í frétt á vísir.is undir fyrirsögninni „Þeir vissu betur,” segir Sigmundur Davíð „fráfarandi ríkisstjórn hafa beitt blekkingum þegar kom að fjárhagsstöðu ríkisins“. Blaðamaður spyr: „Hvað ertu að tala um háar upphæðir?“ Sigmundur Davíð svarar: „Það fer eftir því að hvað maður tekur margt í reikninginn en þegar allt er talið þá nemur þetta tugum milljarða.“ Hvernig […]
Ólafur Arnarson skrifar (Tímarím, 10. maí): TARP leið [Hægri Grænna] hefur þá kosti að hún kostar skattgreiðendur ekki krónu og þar sem lánin eru keypt út úr bankakerfinu á fullu verði er ekki gengið á eignarrétt nokkurs manns. Hvort tveggja ætti að hugnast sjálfstæðismönnum. Að auki er hægt að hrinda henni í framkvæmd hratt og […]
Stefnuskrá XB segir Framsóknarflokkinn vera „frjálslyndan, umbótasinnaðan rökhyggjuflokk.” Í upphafi lýsingar á stefnu XB segir síðan: Við viljum … … að svigrúm sem skapast við uppgjör þrotabúa bankanna verði nýtt til að leiðrétta stökkbreytt verðtryggð húsnæðislán. Ekkert réttlætir að lánþegar sitji einir uppi með afleiðingar stökkbreytingar lána af völdum efnahagshrunsins. I. Í viðtali á Bylgjunni/Í […]
Nýlega var viðtal við Vigdísi Hauksdóttur í DV um tillögur Framsóknarflokksins í skuldamálum heimilanna. Í samantekt DV á viðtalinu segir m.a.: „Aðspurð segir hún að sérstakt efnahagsteymi innan Framsóknarflokksins hafi farið yfir og mótað þær tillögur sem flokkurinn leggi nú fram í efnahagsmálum. Það sé því fjarstæða að tillögur flokksins séu óraunhæfar og settar fram […]
Uppgjör við hrægammasjóðina/óþekkta eigendur 87% af Arion banka og 95% af Íslandsbanka verður eitt mikilvægasta verkefni nýrrar ríkisstjórnar í kjölfar alþingiskosninganna í apríl. Verkefnið er flókið og viðkvæmt og gríðarlegir hagsmunir íslenzks samfélags eru í húfi að vel takist til við úrlausn þess. Til að svo megi verða er nauðsynlegt að skilgreina viðfangsefnið á skýran […]