hannesholmsteinn hefur ritað eftirfarandi færslur:

Þriðjudagur 05.12 2023 - 14:36

Snorri Sturluson as a Conservative Liberal

European Diary: Reykjavik, December 2021 The name of Iceland’s capital Reykjavik is in English ‘Smoke Bay’. The place received the name in 874 from the first settler in Iceland, Ingolf Arnarson from the west of Norway, after he arrived at a bay in the southwest of Iceland and saw steam columns rise from hot springs […]

Þriðjudagur 05.12 2023 - 14:34

When Prometheus Becomes Procrustes

European Diary: Prague, November 2021 Unsurprisingly, Prague has become one of the most popular tourist destinations in Europe. It was long the capital of the Kingdom of Bohemia and the residence of several rulers of the Holy Roman Empire, and although that strange entity was neither Holy, Roman, nor Empire, its rulers certainly lived in […]

Þriðjudagur 05.12 2023 - 14:33

Commercial Society Creates, Not Only Dissolves

European Diary: Budapest, November 2021 Budapest is one of the many European cities that breathe history. It was originally two cities, Buda and Pest, on the opposite banks of the Danube River, populated by the Hungarians who in the ninth century suddenly appeared in Europe from the Asian steppes. Pillaged by Mongolian invaders in mid-thirteenth […]

Þriðjudagur 05.12 2023 - 14:32

Poland’s Road from Communism

European Diary: Warsaw, November 2023 Probably no major European city illustrates as well the ravages of recent European history as Warsaw, the capital of Poland. Originally a small fishing town on the Vistula River, it was the capital of the vast Polish-Lithuanian Commonwealth from the late sixteenth century until 1795 when Poland ceased to exist […]

Þriðjudagur 05.12 2023 - 06:09

Bretton Woods, nóvember 2023

Mont Pelerin-samtökin voru stofnuð í apríl 1947, þegar nokkrir frjálslyndir fræðimenn komu saman í Sviss, þar á meðal hagfræðingarnir Ludwig von Mises, Frank H. Knight, Friedrich A. von Hayek, Milton Friedman, George J. Stigler og Maurice Allais og heimspekingurinn Karl R. Popper. Var tilgangurinn að blása nýju lífi í menningararf Vesturlanda með frjálsri rannsókn og […]

Laugardagur 25.11 2023 - 11:21

Öfgamúslimar

Öfgamúslimar hata vestræna menningu. Þeir telja hana spillta: hún tryggi rétt einstaklinga til eigna og viðskipta, hvetji þá til frjálsrar rannsóknar og rökræðu, veiti þeim kost á að stunda lífsnautnir í stað bænahalds og leyfi konum og meinlausum minnihlutahópum (eins og samkynhneigðum) að njóta sín. Munurinn á kristninni, sem er ein undirstaða vestrænnar menningar, og […]

Laugardagur 18.11 2023 - 12:54

Hugtökin nýlendustefna og þjóðarmorð

315 starfsmenn Háskólans, innan við þriðjungur þeirra, hafa sent frá sér yfirlýsingu „gegn ísraelskri nýlendustefnu og þjóðarmorði“. Á meðal þeirra eru Vilhjálmur Árnason heimspekingur og Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskólans. Ekki er í yfirlýsingunni minnst á hina villimannslegu árás Hamas-liða á Ísrael 7. október 2023, þar sem þeir myrtu alla óbreytta borgara, sem fyrir urðu, brenndu […]

Laugardagur 18.11 2023 - 06:56

The City of His Dreams

European Diary: Vienna, November 2021 In the spring of 1985, a few of us who had formed the Hayek Society at Oxford for discussing classical liberal and conservative ideas invited Friedrich von Hayek to dinner at the Ritz in London. At the close of the event, a group of musicians approached our table and asked […]

Þriðjudagur 14.11 2023 - 09:31

Balzac Refutes Piketty

European Diary: Paris, October 2021 In Paris, intellectuals are taken much more seriously than elsewehere. On French television, frequently there are long and animated debates about ideas. Books sometimes become sensations. The French would not say flippantly like the English: What is mind? No matter. What is matter? Never mind. When I was growing up […]

Höfundur

Hannes Hólmsteinn Gissurarson er prófessor emeritus í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands og hefur verið gistifræðimaður við fjölmarga erlenda háskóla, þar á meðal Stanford-háskóla og UCLA. Hann fæddist 1953, lauk doktorsprófi í stjórnmálafræði frá Oxford-háskóla 1985 og er höfundur fjölmargra bóka um stjórnmál, sögu og heimspeki á íslensku, ensku og sænsku.


Nýjustu bækur hans eru Twenty Four Conservative-Liberal Thinkers, sem hugveitan New Direction í Brüssel gaf út í tveimur bindum í árslok 2020, Bankahrunið 2008 og Communism in Iceland, sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gaf út árið 2021, og Landsdómsmálið, sem Almenna bókafélagið gaf út í desember 2022. Hann hefur gefið út átta bókarlangar skýrslur á ensku. Sjö eru fyrir hugveituna New Direction í Brüssel: The Nordic Models og In Defence of Small States (2016); Lessons for Europe from the 2008 Icelandic Bank Collapse, Green Capitalism: How to Protect the Environment by Defining Property Rights og Voices of the Victims: Towards a Historiography of Anti-Communist Literature (2017); Why Conservatives Should Support the Free Market og Spending Other People’s Money: A Critique of Rawls, Piketty and Other Redistributionists (2018). Ein skýrslan er fyrir fjármálaráðuneytið, Foreign Factors in the 2008 Bank Collapse (2018). Hann er ritstjóri Safns til sögu kommúnismans, ritraðar Almenna bókafélagsins um alræðisstefnu, en nýjasta bókin í þeirri ritröð er Til varnar vestrænni menningu: Ræður sex rithöfunda 1950–1958. Árin 2017 og 2018 birtust eftir hann þrjár ritgerðir á ensku um frjálshyggju á Íslandi, Liberalism in Iceland in the Nineteenth and Twentieth Centuries, Anti-Liberal Narratives about Iceland 1991–2017 og Icelandic Liberalism and Its Critics: A Rejoinder to Stefan Olafsson.  

RSS straumur: RSS straumur

Nýlegar athugasemdir