Færslur fyrir júlí, 2018

Þriðjudagur 31.07 2018 - 11:21

Ertu súr?

Ertu súr ? Að tala um súran líkama er þverstæðukennt því við verðum súr t.d. þegar við borðum mikinn sykur. Ólíkt ýmsum í heilsugeiranum þá hamra ég á því að ég lít ekki á lífrækt unnin flókin kolvetni sem óvin og fitandi því kolvetni er eitt af grunnefnum orkunnar í heila t.d. Kenningar um að […]

Fimmtudagur 26.07 2018 - 09:58

Sala á bújörðum

.“Þetta eru bara tölur á blaði “ Bjarni Ármannsson bankastjóri, fyrir hrun. Bjarni Ármannsson er kænn maður, hann sá að enginn innistæða var fyrir hagvextinum fyrir hrun og hafði vit á því að stökkva fyrir borð og gerir það gott í dag. Íslensk stjórnvöld ættu að hlusta áþessi orð hans, því þau eiga enn við. […]

Miðvikudagur 25.07 2018 - 10:22

Borgarstjóri Íslendinga veikur.

Þjóðin fann til með Degi B Eggertssyni þegar hann ræddi af einlægni um sjúkdóminn sem á hann herjar þessa dagana. Ýmsir sögðu, “já en hann er læknir, þeir eiga ekki að veikjast”. Það tekur alltaf á að fella grímuna sem opinber persóna, eign almennings. Sigurgangan hefst samt þar og auðmýkt er undanfari virðingar, eða svo […]

Höfundur

Jónína Ben


er þekkt fyrir skrif sín, ræður og rit. Hún er háskólamenntuð í heilbrigðisvísindum, íþróttafræðum en stundaði meistaranám í hagfræði í tvö ár en skrifaði ekki lokaritgerð. Jónína er bæði elskuð og umdeild í íslensku samfélagi. "Mest þó elskuð" segir hún. Hún kemur skoðunum sínum, hugsjónum og gagnrýni til almennings og hefur mikil áhrif á líf margra með festu og þekkingu. Jónína kynnir sér mál og dregur svo ályktanir. "Ég les hratt og skrifa hratt, er fljót að sjá hvað skiptir heildina máli en svo meiga allir lifa í sínu einkalífi eins og þeir velja, kemur mér ekki við. Ég get virt allt fólk en mest þá menn sem halda í hugsjónir, trú og stefnufestu sína. Fólk sem lætur ekki "falsfréttir " eða tilfinningtengdan áróður villa sér sýn.

 
RSS straumur: RSS straumur

Flokkar