Mánudagur 02.11.2009 - 23:03 - FB ummæli ()

Dönum kennt – Dönum bent

Ég rakst á þetta í grúski – og það er frá 10. mars 2006! Þá þegar voru farnar að koma fram efasemdir um íslenskt efnahagslíf. Íslensku auðjöfrunum fannst rétt að upplýsa Dani um sannleikann – þ.e. þeirra sannleika sem við vitum nú að var byggður á sandi. Smellið þar til læsileg stærð fæst.

Útrásin skýrð fyrir Dönum - Fréttablaðið 10. mars 2006

Í sama blaði sá ég þessa frétt um hugmyndir starfshóps um hugsanleg áföll i islensku fjármálalifi. Þar var talið æskilegt að FME hefði vald til að vikja frá stjórnum, bankastjórum eða framkvæmdastjórum fjármálafyrirtækja. Þær hugmyndir urðu ekki að veruleika fyrr en um seinan – og reyndar ekki búið að skipta út nógu rækilega ennþá. Guðjón Rúnarsson var nefndur til sögunnar hér – og hann stýrir ennþá sömu samtökum, sem nú heita Samtök fjármálafyrirtækja . Smellið til að stækka.

Tillögur starfshóps um fjármálafyrirtæki - Fréttablaðið 10. mars 2006

Flokkar: Eldra

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Ummæli

  • Óskráður

    Ég held að við ættum að senda þá aftur til Danmerkur til að skýra sitt mál,því ég held að Danir trúi þeim ekki ennþá?

  • Óskráður

    Manngarmarnir þarna á myndunum þóttust vera voða merkilegir á þessum blekkingartímum, en hver hreykir sig svo sem af því að þekkja þessa lanflótta menn í dag ?

  • Jóhannes Laxdal Baldvinsson

    Sigurður Líndal sagði líka skorta grundvöll til að borga Icesave

  • Óskráður

    Sigurður Líndal segir skorta lagagrunn fyrir hugmyndum.

    Fyrir fokkins hugmyndum!

    Djísús, það er eins gott að hann sér ekki inni í hausinn á mér.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sex og átta? Svar:

Höfundur



Eldri færslur

Dagatal

nóvember 2009
S M Þ M F F L
« okt   des »
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930