Færslur fyrir apríl, 2017

Sunnudagur 30.04 2017 - 10:46

Munurinn á 2007 og 2017

Unga parið sem var á krossgötum í síðasta pistli mínum ákvað að reyna að kaupa sambærilega íbúð og þau nú leigja, sem kom skyndilega í sölu í hverfinu þeirra. Uppsett verð var 31,9 milljón – ekki var hægt að bóka skoðun en haldið var opið hús sem níu aðilar sóttu.   Unga parið var ekki í […]

Höfundur

Margrét Kristmannsdóttir
Framkvæmdastjóri Pfaff.
RSS straumur: RSS straumur