Færslur fyrir ágúst, 2017

Þriðjudagur 15.08 2017 - 16:00

Breytum reglugerðum fyrir húsnæðislausa

Vegna tilfærslu deildar innanhúss stóðum við hjá Pfaff uppi með ónýttan 70 fm. eignarhluta að Grensásvegi 13, Reykjavík í ársbyrjun 2015.   Við ákváðum að leigja eignarhlutann en fljótlega kom í ljós að lítil eftirspurn var eftir húsnæðinu enda mikið framboð af skrifstofuhúsnæði á þessum tíma.   Stóð húsnæðið því lítið nýtt næstu misserin. Þegar umræðan um […]

Höfundur

Margrét Kristmannsdóttir
Framkvæmdastjóri Pfaff.
RSS straumur: RSS straumur