Færslur fyrir maí, 2014

Mánudagur 26.05 2014 - 14:43

Svokölluð Evrópuhugsjón er lömuð

Úrslit kosninga til ESB-þingsins sýna að sú stefna sem hefur verið ríkjandi hjá flokkum sem eru fylgjandi frekari samruma hefur beðið skipbrot. Sigur Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi er einn og sér algjört reiðarslag fyrir svokallaða Evrópuhugsjón. Í Frakklandi, Bretlandi og Danmörku náðu þeir flokkar bestum árangri sem vilja sem minnst með ESB hafa að gera.  Meira […]

Sunnudagur 18.05 2014 - 11:03

Vinstri menn þjóna þýsku auðvaldi

Vinstri menn hér á landi í dag þjóna þýsku auðvaldi sem hefur síðustu öldina leitast við að auka athafnarými sitt. Þetta er ein af ályktunum sem draga má af athyglisverðri grein sem Þórarinn Hjartarson ritaði á vef Vinstrivaktarinnar fyrir nokkru. Greinin er hér endurbirt í heild sinni.    Stórauðvaldið hefur almennt ekki mjög ákveðnar pólitískar […]

Þriðjudagur 13.05 2014 - 18:46

Klámhundum beitt fyrir ESB-vagninn

Íbúar Evrópu eru ekki hrifnir af evrunni. Þeir eru ekkert sérlega ánægðir með Evrópusambandið. Útlit er fyrir að þátttaka í kosningum til ESB-ráðgjafarþings verði lítil í lok þessa mánaðar. Hvað gera menn þá? Jú, Danir beita klámhundum fyrir kosningavagninn. Franskur stjórnmálamaður reyndi að telja ungum frönskum kjósendum trú um ágæti evrunnar og ESB með því […]

Sunnudagur 04.05 2014 - 16:31

Kosið um framtíð ESB

ESB-þingmenn eru vel launaðir en völd þeirra eru ekki í samræmi við það. Þeir geta ekki haft frumkvæði að lagasetningu heldur geta aðeins samþykkt það sem frá framkvæmdastjórninni og ráðherraráðinu kemur. Þetta áhrifaleysi þingsins er ein af ástæðum þess að Evrópubúar hafa fremur lítinn áhuga á kosningum til ESB-þingsins.  Þingið býr við þær sérstöku aðstæður […]

Höfundur

Nei við ESB - vefrit
Þau samtök sem standa að Nei við ESB eru Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, Ísafold, félag ungs fólks gegn ESB-aðild, Herjan, félag stúdenta í H.Í. gegn aðild að ESB, Vinstrivaktin gegn ESB og Þjóðráð.

Slóðin að vefnum Nei við ESB er www.neiesb.is

Ábyrgðarmaður er Jón Bjarnason.
RSS straumur: RSS straumur