Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Miðvikudagur 27.08 2014 - 00:12

Jæja. Þá þarf líklega ekki að hafa áhyggjur af því.

Á áhugaverðum fundi í þjóðminjasafninu 26. ágúst. fjallaði Hans Humes, stjórnandi bandarísks vogunarsjóðs, um hvaða leiðir gætu verið færar varðandi uppgjör á þrotabúum bankanna á Íslandi. Á fundinum spurði ég hann hvaða úrræði kröfuhafar hefðu gagnvart íslenskum stjórnvöldum ef þau ákvæðu að fara hina svokölluðu gjaldþrotaleið, sem felur m.a. í sér að þrotabúin yrðu gerð […]

Þriðjudagur 29.04 2014 - 15:37

Halló heimur!

Velkomin á blog.pressan.is. Þetta er fyrsta færslan.

Höfundur

Ólafur Elíasson

Píanóleikari og tónlistarmaður.
Er einnig með MBA í viðskiptafræðum frá Háskóla Íslands.

Er ekki tengdur neinum sérstökum hagsmunaaðilum né pólitískum samtökum.
Starfaði með InDefence hópnum gegn Icesave samningunum.
RSS straumur: RSS straumur