Færslur fyrir ágúst, 2017

Þriðjudagur 08.08 2017 - 18:50

Birtan á fjöllunum

– Þegar ágreiningur er um virði fólks Virkjun Hvalár snýst ekki um Sjálfstæðismenn, Tómas Guðbjartsson, verndunarsinna eða virkjunarsinna. Hvalárvirkjun snýst um framtíðina. Hvalárvirkjun snýst ekki um göngufólk í leit að innblæstri, heldur að mögulegum endalokum jarðar og útblæstri. Lítið ljós í stærsta vandamáli mannsins. Hvalárvirkjun er ekki aðför að óspilltu svæði, heldur lítið ljós í […]

Miðvikudagur 02.08 2017 - 18:46

Hagsmunir íbúa við Ísafjarðardjúp að engu hafðir.

Yfirlýsing frá sveitar- og bæjarstjórum Súðavíkurhrepps, Ísafjarðarbæjar og Bolungarvíkurkaupstaðar. Hagsmunir íbúa við Ísafjarðardjúp að engu hafðir. Nefnd sjávarútvegsráðherra um stefnumótun í fiskeldismálum hefur verið að störfum síðan haustið 2015 þegar þáverandi ráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, setti nefndina á fót. Snemma á þessu ári sendi nefndin út spurningalista til sveitarfélaga þar sem spurt var um áhrif […]

Höfundur

Pétur Georg Markan
Höfundur er sveitarstjóri Súðavíkurhrepps og formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga.
RSS straumur: RSS straumur