Færslur fyrir flokkinn ‘Velferðarmál’

Þriðjudagur 08.05 2018 - 15:59

Er velferð í Reykjavík?

Á ferðum okkar í kosningabaráttunni höfum við frambjóðendur Miðflokksins séð margt sem hefur komið mjög á óvart. Á meðan verið er að byggja glæsibyggingar í 101 og þess freistað að fylla þær af dýrustu merkjavöru heims eru aðrir hlutar borgarinnar ekki eins flóðlýstir og glæsilegir. Reykjavík er höfuðborg landsins og ber hún sem slík miklar […]

Fimmtudagur 03.05 2018 - 18:38

Aldur er bara tala á blaði

Hér er grein eftir mig og Jón Hjaltalín Magnússon sem birtist á vefsvæðinu lifðununa.is Ég verð fulltrúi Miðflokksins á fundi Félags eldri borgara á fundi sem félagið stendur fyrir í Tjarnarsal Ráðhússins n.k. laugardag 5. maí, kl. 10:30 Hvet alla sem hafa áhuga á málaflokknum að mæta og bera upp spurningar fyrir okkur frambjóðendur til […]

Þriðjudagur 01.05 2018 - 11:28

X-M fyrir velferð í Reykjavík

Miðflokkurinn viðurkennir aukið vandamál vegna vímuefnaneyslu og fjölgun heimilislausra og ætlar að beita sér í baráttunni gegn þessu þjóðfélagsmeini. Miðflokkurinn ætlar að beita sér fyrir því að Reykjavíkurborg óski eftir samstarfi við SÁÁ og aðra fagaðila í samráði við ríkið og önnur sveitarfélög. Miðflokkurinn ætlar að koma á fót virkniúrræði fyrir einstaklinga sem eru að […]

Höfundur

Vigdís Hauksdóttir
Vigdís Hauksdóttir er borgarfulltrúi Miðflokksins, hún sat á þingi á árunum 2009 til 2016 og var meðal annars formaður fjárlaganefndar frá 2013.
RSS straumur: RSS straumur

Nýlegar athugasemdir