Færslur fyrir apríl, 2018

Föstudagur 06.04 2018 - 15:00

Sjáðu þessi dæmi um græðgisvæðingu!

Já í greinargerð fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar kemur fram að ríkisstjórnin leggi áherslu á að gott samstarf takist milli stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins til að varðveita efnahagslegan stöðugleika og efla velferð. Þar segir einnig orðrétt: „Þannig megi stuðla að farsælli niðurstöðu í kjarasamningum sem varðveiti óvenju mikla kaupmáttaraukningu síðustu ára með hóflegum launahækkunum og skili heimilunum áfram […]

Fimmtudagur 05.04 2018 - 15:00

Þinn tími sem forseti ASÍ er liðinn!

Var að lesa viðtal við Gylfa Arnbjörnsson, forseta ASÍ, en í þessu viðtali segir hann að innan Alþýðusambandsins standi yfir „persónulegar nornaveiðar“ af hálfu forsvarsmanna ákveðinna aðildarfélaga. Þannig upplifi Gylfi gagnrýni Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, sem persónuníð í sinn garð, ekki sé um málefnaágreining að ræða. Það er með ólíkindum og í raun grátbroslegt […]

Höfundur

Vilhjálmur Birgisson
Fæddur 5. ágúst 1965. Fjögurra barna faðir og Skagamaður í húð og hár. Hefur alla tíð unnið verkamannavinnu þar til hann tók við formennsku í Verkalýðsfélagi Akraness 19. nóvember 2003.

Er óflokksbundinn og hefur þá trú að forystumenn í verkalýðshreyfingunni eigi ekki að vera eyrnamerktir stjórnmálaflokkum. Hefur brennandi áhuga þjóðfélagsmálum og segir sína meiningu umbúðalaust.
RSS straumur: RSS straumur

Nýlegar athugasemdir